Fara í efni

Yfirlit frétta

Klippikort á móttökustöðvum Múlaþings
06.04.21 Fréttir

Klippikort á móttökustöðvum Múlaþings

Múlaþing kynnir breytt fyrirkomulag á móttökustöðvum sorps á Egilsstöðum og Djúpavogi frá og með 6. apríl, þar sem klippikort, eins og tíðkast hafa á Seyðisfirði, taka nú við af eldra fyrirkomulagi. Klippikortin, sem veita heimild til losunar á gjaldskyldum úrgangi, er hægt að nálgast á móttökustöðvum á Djúpavogi, Egilsstöðum og Seyðisfirði.
Tilkynning frá aðgerðastjórn
02.04.21 Fréttir

Tilkynning frá aðgerðastjórn

Sextán smit eru sem fyrr skráð í fjórðungnum, öll landamærasmit. Þeir níu skipverjar súrálsskipsins sem liggur nú við Mjóeyrarhöfn á Reyðarfirði og voru án Covid við komu skipsins til hafnar þann 20. mars síðastliðinn eru enn einkennalausir. Síðasta skimun hjá þeim var 29. mars síðastliðin og var eðlileg. Hinir smituðu um borð þykja heldur að braggast.
Getum við bætt efni þessarar síðu?