Fara í efni

Yfirlit frétta

Er bíllinn þinn eða eftirvagn að hindra snjómokstur?
28.11.25 Fréttir

Er bíllinn þinn eða eftirvagn að hindra snjómokstur?

Veturinn er mættur með tilheyrandi snjómokstri víðast hvar í Múlaþingi. Að gefnu tilefni eru íbúar beðnir um að huga vel að lagningu ökutækja sinna svo snjómokstur gangi sem greiðast fyrir sig.
Ljósin tendruð á jólatrjám
27.11.25 Fréttir

Ljósin tendruð á jólatrjám

Aðventan er á næsta leiti og jólin minna á sig hvert sem litið er. Ljósum skreytt jólatré eru ómissandi þáttur í jólastemningunni og töfrum líkast þegar ljósin á þeim kvikna í skammdegisrökkrinu.
Lóðahreinsun á Seyðisfirði – Tilkynning
26.11.25 Tilkynningar

Lóðahreinsun á Seyðisfirði – Tilkynning

Heilbrigðisnefnd Austurlands og Múlaþing áforma að ráðast í lóðahreinsun á Seyðisfirði, þar sem fjarlægja þarf lausamuni, númerslausa bíla, drasl og óskráða hluti sem hafa verið skildir eftir í ósamræmi við samþykkt nr. 1405/2023 um umgengni og þrifnað utan húss, og hvílir á lögum nr. 55/2003 um meðhöndlun úrgangs og lögum nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir.
Undirritun samnings um byggingu næsta áfanga við Safnahúsið á Egilsstöðum
26.11.25 Fréttir

Helstu verkefni haustsins hjá sveitarstjóra

Dagmar Ýr Stefánsdóttir sveitarstjóri Múlaþings fór yfir helstu verkefni síðustu vikna á fundi sveitarstjórnar þann 12. nóvember síðastliðinn.
Frá Bókasafni Djúpavogs
25.11.25 Tilkynningar

Frá Bókasafni Djúpavogs

Bókasafnið á Djúpavogi er lokað í dag, þriðjudaginn 25. nóvember, af óviðráðanlegum orsökum.
Stutt rafmagnsleysi á Djúpavogi, Hamarsfirði, Álftafirði og hluta Berufjarðar
24.11.25 Tilkynningar

Stutt rafmagnsleysi á Djúpavogi, Hamarsfirði, Álftafirði og hluta Berufjarðar

Vegna vinnu í aðveitustöð verður rafmagnslaust í hluta Berufjarðar, Djúpavogi, Hamarsfirði og Álftafirði frá klukkan 10:30 til 10:36 þann 25. nóvember 2025. Einnig verður rafmagnslaust í Berufirði frá klukkan 14:30 til 14:36 þann 25. nóvember 2025.
Kennarar Múlaþings með erindi á málstofu
20.11.25 Fréttir

Kennarar Múlaþings með erindi á málstofu

Málstofan var lokahnykkurinn í rannsóknar- og þróunarverkefninu Sjálfbær starfsþróun til að auka gæði náms og kennslu (SÆG)
Strætó á Egilsstöðum hættir fyrr á morgun
20.11.25 Fréttir

Strætó á Egilsstöðum hættir fyrr á morgun

Strætó hættir að ganga klukkan 16:35 þann 21. nóvember
Róvember í Bókasafni Hérðasbúa
19.11.25 Fréttir

Róvember í Bókasafni Hérðasbúa

Róvember er hugsaður til þess að veita fólki tækifæri til að slaka á með góða bók í rólegu umhverfi
Rafmagnsleysi í Eiðaþinghá og frá Eyvindará að Eiðum
19.11.25 Fréttir

Rafmagnsleysi í Eiðaþinghá og frá Eyvindará að Eiðum

Rafmagnslaust verður í Eiðaþinghá 19. nóvember frá klukkan 10:00 til 15:00 og frá Eyvindará að Eiðum frá klukkan 15:00 til 17:00 vegna vinnu við dreifikerfið.
Getum við bætt efni þessarar síðu?