Fara í efni

Yfirlit frétta

Skóla- og íbúaþing vegna mótunar fjölskyldustefnu
23.09.23 Fréttir

Skóla- og íbúaþing vegna mótunar fjölskyldustefnu

Dagana 25.-28. september verða haldin skóla- og íbúaþing í öllu Múlaþingi, en þingin eru hluti af vinnu fjölskyldusviðs við fjölskyldustefnu sveitarfélagsins.
Rafmagnsleysi á Egilsstöðum 19.09.2023
18.09.23 Tilkynningar

Rafmagnsleysi á Egilsstöðum 19.09.2023

Rafmagnslaust verður í Hamra- og Bláargerði 19.09.2023 frá klukkan 13:00 til klukkan 17:00 vegna vinnu við dreifikerfi.
Frá Bókasafni Héraðsbúa
15.09.23 Tilkynningar

Frá Bókasafni Héraðsbúa

Bókasafnið er lokað fimmtudaginn 21. og föstudaginn 22. september vegna fræðsluferðar starfsmanna.
Bras er byrjað!
08.09.23 Fréttir

Bras er byrjað!

Hátíðin í ár ber nafnið „Hringavitleysa“ og þema ársins er hringurinn.
Staða framkvæmda á Fellavelli
05.09.23 Fréttir

Staða framkvæmda á Fellavelli

Rampur númer 800 vígður á Egilsstöðum
01.09.23 Fréttir

Rampur númer 800 vígður á Egilsstöðum

Rampur númer 800 var vígður á Egilsstöðum í gær. Römpum upp Ísland var sett af stað árið 2022 til að bæta aðgengi að verslunum, veitingastöðum og öðrum samkomu- og þjónustuaðilum um allt land.
Stafrænt bókasafnskort
29.08.23 Fréttir

Stafrænt bókasafnskort

Nú er mögulegt að fá bókasafnskortið í farsímann. Lánþegar sækja kortið sjálfir með því að auðkenna sig með rafrænum skilríkjum eða hafa samband við sitt bókasafn.
Götusýn Múlaþings
22.08.23 Fréttir

Götusýn Múlaþings

Google maps býr yfir eiginleika sem kallast street view eða götusýn
Römpum upp Múlaþing
21.08.23 Fréttir

Römpum upp Múlaþing

Eflaust hafa íbúar tekið eftir Römpum upp teyminu undanfarna viku
Hjarta mitt slær í sveitinni
21.08.23 Fréttir

Hjarta mitt slær í sveitinni

Boðið er til samtals um framtíðartækifæri í sveitum Austurlands í gamla barnaskólanum á Eiðum miðvikudaginn 23. ágúst frá klukkan 14-19.
Getum við bætt efni þessarar síðu?