Fara í efni

Yfirlit frétta

Öflugt ungmennaráð á fundi með sveitarstjórn
22.11.23 Fréttir

Öflugt ungmennaráð á fundi með sveitarstjórn

Bættar samgöngur innan Múlaþings, forvarnaraðgerðir gegn skjáfíkn, áskoranir íþróttafólks í sveitarfélaginu og forgangsröðun fjármuna var meðal þess sem ungmennaráð Múlaþings ræddi á sameiginlegum fundi ráðsins og sveitarstjórnar í liðinni viku.
Kraftur í uppbyggingu fjölbýlishúsa á Egilsstöðum
21.11.23 Fréttir

Kraftur í uppbyggingu fjölbýlishúsa á Egilsstöðum

Alls er verið að byggja 33 íbúðir í tveim fjölbýlishúsalóðum á Egilsstöðum.
Óður til hjálpsemi, hugrekkis og víðsýni - Hollvættir á heiði í Sláturhúsinu
21.11.23 Fréttir

Óður til hjálpsemi, hugrekkis og víðsýni - Hollvættir á heiði í Sláturhúsinu

Það er óhætt að segja að frumsýningu Sláturhússins á fjölskyldu leiksýningunni Hollvættir á heiði hafi verið tekið með standandi lófataki og opnum örmum.
Opið fyrir umsóknir úr Jólasjóði
13.11.23 Fréttir

Opið fyrir umsóknir úr Jólasjóði

Sjá meðfylgjandi auglýsingu.
Unnið að viðgerð á lýsingu
10.11.23 Tilkynningar

Unnið að viðgerð á lýsingu

Lýsing datt út við rafmagnsleysið í vikunni í eftirfarandi götum á Egilsstöðum.
Grenndarstöðvar fyrir gler, málma og textíl
26.10.23 Fréttir

Grenndarstöðvar fyrir gler, málma og textíl

Búið er að koma upp grenndarstöðvum fyrir gler og málma á Egilsstöðum, Seyðisfirði og Djúpavogi.
Klippkort fyrir gjaldskyldan úrgang
20.10.23 Tilkynningar

Klippkort fyrir gjaldskyldan úrgang

Frá og með 1. nóvember 2023 verður einungis tekið á móti gjaldskyldum úrgangi frá einstaklingum sem á sorpmóttökustöðvar koma gegn framvísun klippikorts.
Hollvættur á heiði
13.10.23 Fréttir

Hollvættur á heiði

Í byrjun september hófust æfingar á nýju íslensku barnaleikriti Hollvættur á heiði eftir Þór Túliníus sem frumsýnt verður í Sláturhúsinu þann 4. nóvember næstkomandi.
Árleg ormahreinsun hunda og katta í Múlaþingi
12.10.23 Fréttir

Árleg ormahreinsun hunda og katta í Múlaþingi

Allir eigendur hunda og katta eru hvattir til að mæta með dýr sín í þessa ormahreinsun.
Minjasafn Austurlands 80 ára
10.10.23 Fréttir

Minjasafn Austurlands 80 ára

Þann 9. október eru liðin 80 ár síðan Minjasafn Austurlands var formlega stofnað á fundi í Hallormsstað.
Getum við bætt efni þessarar síðu?