Auglýsing um framboð til sveitarstjórnar og sveitarstjórnarkosningar í Múlaþingi
11.04.2022
kl. 07:52
Kosningar
Yfirkjörstjórn við sveitarstjórnarkosningar í Múlaþingi hefur móttekið og staðfest sem gilda framboðslista fimm eftirtalinna framboða fyrir sveitarstjórnarkosningar sem fram munu fara þann 14. maí 2022.
Lesa