Fara í efni

Yfirlit frétta

Vorkomu fagnað með listahátíðinni VOR/WIOSNA
19.04.23 Fréttir

Vorkomu fagnað með listahátíðinni VOR/WIOSNA

Í apríl fögnum við vorkomunni í fjórða sinn með listahátíðinni VOR/WIOSNA.
Stóri Plokkdagurinn á Íslandi - Eyþórsdagur á Austurlandi
19.04.23 Fréttir

Stóri Plokkdagurinn á Íslandi - Eyþórsdagur á Austurlandi

Hinn stóri plokkdagur er 30.apríl næstkomandi
Vinnuskóli Múlaþings
18.04.23 Fréttir

Vinnuskóli Múlaþings

Opnaðu hefur verið fyrir umsóknir í Vinnuskóla Múlaþings sem verður starfræktur frá 12. júní til 18. ágúst í sumar.
Hæsti styrkur úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða rennur til verkefnisins ,,Baugur Bjólfs
17.04.23 Fréttir

Hæsti styrkur úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða rennur til verkefnisins ,,Baugur Bjólfs" á Seyðisfirði

28 verkefni hljóta styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða 2023 fyrir alls 550 milljónir en hæsti styrkurinn að þessu sinni eru 158 milljónir kr. í verkefnið „Baugur Bjólfs“ á Seyðisfirði. 
Opinn íbúafundur um stjórnunar- og verndaráætlun fyrir landslagsverndarsvæðið norðan Dyrfjalla
14.04.23 Fréttir

Opinn íbúafundur um stjórnunar- og verndaráætlun fyrir landslagsverndarsvæðið norðan Dyrfjalla

Umhverfisstofnun, landeigendur og Múlaþing vinna að stjórnunar- og verndaráætlun fyrir landslagsverndarsvæðið norðan Dyrfjalla og náttúruvættið Stórurð.
Hammondhátíð 2023
13.04.23 Fréttir

Hammondhátíð 2023

Hammondhátíð Djúpavogs verður haldin í fimmtánda sinn 20.-23. apríl 2023 eftir þriggja ára covid pásu.
Lundinn er lentur í Hafnarhólma
13.04.23 Fréttir

Lundinn er lentur í Hafnarhólma

Vorboðinn væni er lentur á Borgarfirði. 
Staða forstöðuaðila félagsmiðstöðvar á Seyðisfirði laus til umsóknar
12.04.23 Fréttir

Staða forstöðuaðila félagsmiðstöðvar á Seyðisfirði laus til umsóknar

Laus er til umsóknar staða forstöðuaðila félagsmiðstöðvarinnar á Seyðisfirði frá ágúst 2023.
Sjálfseflingarnámskeið með aðferðum list- og náttúrumeðferðar
11.04.23 Fréttir

Sjálfseflingarnámskeið með aðferðum list- og náttúrumeðferðar

Sjálfseflingarnámskeið með aðferðum list- og náttúrumeðferðar, fyrir stúlkur á unglingastigi búsettar í Múlaþingi.
Sveitarstjórnarfundur 12. apríl
09.04.23 Fréttir

Sveitarstjórnarfundur 12. apríl

Næsti fundur sveitarstjórnar Múlaþings nr. 35 verður haldinn miðvikudaginn 12. apríl 2023 klukkan 14:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Getum við bætt efni þessarar síðu?