Fara í efni

Yfirlit frétta

Mynd: Skaftfell
Tekið á námskeið í Risoprentun í Prentverki Seyðisfjarðar
19.11.24 Fréttir

Tíu verkefni fengu menningarstyrk úr seinni úthlutun 2024

Í október síðastliðnum úthlutaði byggðaráð Múlaþings styrkjum til menningarstarfs. Um var að ræða seinni úthlutun menningarstyrkja vegna verkefna á árinu 2024 en fyrri og stærri úthlutun fór fram í janúar.
Kjörstaðir í Múlaþingi
19.11.24 Fréttir

Kjörstaðir í Múlaþingi

Alþingiskosningar fara fram laugardaginn 30. nóvember 2024. Kjörstaðir verða sem hér segir í Múlaþingi.
Tilkynning frá Rarik
18.11.24 Tilkynningar

Tilkynning frá Rarik

Hitaveitutruflanir verða á Seyðisfirði dagana 19.11 og 20.11.2024 frá klukkan 8:00 til 17:00 vegna vinnu við dreifikerfið.
Menningarstyrkir Múlaþings 2025 - Múlaþing Cultural Grants 2025
18.11.24 Fréttir

Menningarstyrkir Múlaþings 2025 - Múlaþing Cultural Grants 2025

Byggðarráð Múlaþings auglýsir til umsóknar styrki til menningarstarfs á árinu 2025
Lokað á móttökustöðvum sorps í Múlaþingi
15.11.24 Tilkynningar

Lokað á móttökustöðvum sorps í Múlaþingi

Vegna slæmrar veðurspár verða móttökustöðvar í Múlaþingi lokaðar á morgun, laugardaginn 16. nóvember.
Styrkur vegna bólusetninga gegn garnaveiki
15.11.24 Fréttir

Styrkur vegna bólusetninga gegn garnaveiki

Fjáreigendur í Múlaþingi geta sótt um styrk vegna bólusetninga ásetningslamba fyrir garnaveiki.
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna kosninga
15.11.24 Fréttir

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna kosninga

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna kosninga til Alþingis þann 30. nóvember 2024 er hafin og fer fram á skrifstofum sýslumanns sem hér segir frá og með 15. nóvember 2024.
Tilkynning frá HEF veitum
14.11.24 Tilkynningar

Tilkynning frá HEF veitum

Í gær varð vart við grugg í neysluvatni á Seyðisfirði. Orsök þess er að gerðar voru prófanir á brunahönum á Seyðisfirði á nokkrum stöðum.
Fjárhagsáætlun 2025 – 2028 - fyrri umræða
13.11.24 Fréttir

Fjárhagsáætlun 2025 – 2028 - fyrri umræða

Fjárhagsáætlun Múlaþings fyrir árið 2025 ásamt 3ja ára áætlun fyrir 2026-2028 var lögð fram til fyrri umræðu í sveitarstjórn Múlaþings á fundi þann 13. nóvember 2024.
Ævintýragjarnir náttúruunnendur á aldrinum 14-16 ára athugið
13.11.24 Fréttir

Ævintýragjarnir náttúruunnendur á aldrinum 14-16 ára athugið

Náttúruskólinn í samstarfi við katalónísku ungmennasamtökin ARAM Asociación por la Resiliencia del Alto Mijares óskar eftir umsóknum til þátttöku í Eramsus + ungmennaskiptaverkefni sem fram fer í annarsvegar í óbyggðum Austurlands og hinsvegar í fjallaþorpinu Cirat í Katalóníu á Spáni.
Getum við bætt efni þessarar síðu?