Fara í efni

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Múlaþings

20. fundur 19. september 2022 kl. 14:00 - 15:00 á skrifstofu sveitarfélagsins, Egilsstöðum
Nefndarmenn
  • Úlfar Trausti Þórðarson byggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Eggert Már Sigtryggsson þjónustufulltrúi á umhverfis og framkvæmdasviði

1.Umsókn um byggingarleyfi, Möðrudalsleið 2, 701

Málsnúmer 202205338Vakta málsnúmer

Fyrir liggur umsókn um byggingaráform og byggingarheimild fyrir ofanjarðar eldsneytisgeyma.

Byggingaráform eru samþykkt.

Byggingarheimild verður gefið út þegar fullnægjandi gögnum hefur verið skilað.

2.Umsókn um byggingarheimild, Fjörður, 710,

Málsnúmer 202207093Vakta málsnúmer

Fyrir liggur umsókn um byggingaráform og byggingarheimild fyrir veðurstöð.

Byggingaráform eru samþykkt.

Byggingarheimild verður gefin út þegar fullnægjandi gögnum hefur verið skilað.

3.Umsókn um byggingarheimild, Lækjargata 8, 701,

Málsnúmer 202208074Vakta málsnúmer

Fyrir liggur umsókn um byggingaráform og byggingarheimild fyrir frístundahúsi.

Byggingaráform eru samþykkt.

Byggingarheimild verður gefið út þegar fullnægjandi gögnum hefur verið skilað.

4.Umsókn um byggingarheimild, Hörgsás 2, 700,

Málsnúmer 202205420Vakta málsnúmer

Fyrir liggur umsókn um byggingaráform og byggingarheimild fyrir breytingu á þaki.

Byggingarheimild var gefin út dags. 16.09.2022.

5.Umsókn um byggingarleyfi, Vallanes, 701,

Málsnúmer 202205427Vakta málsnúmer

Fyrir liggur umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir gisti og þjónusturými.

Byggingaráform eru samþykkt.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar fullnægjandi gögnum hefur verið skilað.

6.Umsókn um byggingarheimild, Hvammur 2, 701, frístundahús

Málsnúmer 202207052Vakta málsnúmer

Fyrir liggur umsókn um byggingaráform og byggingarheimild fyrir frístundahúsi.

Byggingarheimild var gefin út dags.04.09.2022.

7.Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Bláargerði 36 700

Málsnúmer 202101081Vakta málsnúmer

Fyrir liggur umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir raðhúsi.

Byggingaráform eru samþykkt.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar fullnægjandi gögnum hefur verið skilað.

8.Umsókn um byggingarheimild, Klettasel 6, 700,

Málsnúmer 202206262Vakta málsnúmer

Fyrir liggur umsókn um byggingaráform og byggingarheimild fyrir sólstofu og bíslagi.

Byggingaráform eru samþykkt.

Byggingarheimild verður gefin út þegar fullnægjandi gögnum hefur verið skilað.

9.Umsókn um byggingarheimild, Miðás 22, 700,

Málsnúmer 202206113Vakta málsnúmer

Fyrir liggur umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir breytingum innanhúss.

Byggingarleyfi gefið út dags. 19.09.2022.

10.Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi umfangsflokkur 2, Bakkaflöt, Borgarfirði

Málsnúmer 202202089Vakta málsnúmer

Fyrir liggur umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir þrjú íbúðarhús.

Byggingaráform eru samþykkt.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar fullnægjandi gögnum hefur verið skilað.

11.Kaupfélagslóð - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Málsnúmer 202010410Vakta málsnúmer

Fyrir liggur umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir Brugghúsi.

Byggingarleyfi var gefið út dags.24.08.2022.

12.Umsókn um byggingarheimild, Austurvegur 32

Málsnúmer 202203182Vakta málsnúmer

Fyrir lá umsókn um byggingaráform og byggingarheimild fyrir breytingum á þaki ásamt innanhússbreytingum.

Byggingarheimild var gefin út dags. 27.07.2022.

Fundi slitið - kl. 15:00.

Getum við bætt efni þessarar síðu?