Fara í efni

Fjölskylduráð Múlaþings

27. fundur 21. september 2021 kl. 12:30 - 15:05 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Elvar Snær Kristjánsson formaður
  • Guðný Margrét Hjaltadóttir varaformaður
  • Alda Ósk Harðardóttir aðalmaður
  • Guðmundur Björnsson Hafþórsson aðalmaður
  • Jódís Skúladóttir aðalmaður
  • Kristjana Sigurðardóttir aðalmaður
  • Ragnhildur Billa Árnadóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Helga Guðmundsdóttir fræðslustjóri
  • Þórunn Bylgja Borgþórsdóttir íþrótta- og æskulýðsstjóri
Fundargerð ritaði: Helga Guðmundsdóttir / Bylgja Borgþórsdóttir fræðslustjóri / íþrótta- og æskulýðsstjóri

1.Íþróttafélagið Höttur - verkefni og þróun

Málsnúmer 202106104Vakta málsnúmer

Undir þessum lið mætti Óttar Steinn Magnússon fyrir hönd Hattar til að ræða þróunarverkefni félagsins.

Fjölskylduráð telur mikilvægt að sveitarfélagið vinni af heilum hug að verkefninu í samvinnu við íþróttafélagið.
Ráðið felur starfsmanni að halda áfram að vinna málið með stjórn Íþróttafélagsins Hattar.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.

2.Skíðasvæðið í Stafdal - rekstur

Málsnúmer 202109105Vakta málsnúmer

Undir þessum lið mætti Agnes Brá Birgisdóttir fyrir hönd Skíðafélagsins í Stafdal og kynnti starfsemi félagsins og hugmyndir um rekstur skíðasvæðisins.

Málið er í vinnslu.

3.Fjárhagsáætlun íþrótta- og æskulýðsmála 2022

Málsnúmer 202103235Vakta málsnúmer

Í vinnslu.

4.Fjárhagsáætlun fræðslumála 2022

Málsnúmer 202105138Vakta málsnúmer

Í vinnslu.

5.Erindi - móttaka flóttafólks í Múlaþingi

Málsnúmer 202108108Vakta málsnúmer

Frestað til næsta fundar.

Fundi slitið - kl. 15:05.

Getum við bætt efni þessarar síðu?