- Þjónusta
- Mannlíf
- Stjórnsýsla
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Sveitarstjóri
- Sveitarstjórn
- Byggðarráð
- Fjölskylduráð
- Umhverfis- og framkvæmdaráð
- Heimastjórn Borgarfjarðar
- Heimastjórn Djúpavogs
- Heimastjórn Fljótsdalshéraðs
- Heimastjórn Seyðisfjarðar
- Ungmennaráð
- Öldungaráð
- Samráðshópur, málefni fatlaðs fólks
- Yfirkjörstjórn
- Stjórn HEF veitna
- Sameiginlegar nefndir og stjórnir
- Fundadagatal allra nefnda og ráða
- Fundargerðir ráða og nefnda
- Skipurit stjórnsýslunnar
- Reglur, samþykktir og stefnur
- Starfsemin
- Persónuvernd
- Fjármál
- Útgefið efni og auglýsingar
- Byggðarkjarnar
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Mínar síður
Aron Thorarensen lögfræðingur sveitarfélagsins sat fundinn undir þessum lið.
Fyrir liggur bókun byggðaráðs frá 21. janúar 2025 þar sem óskað er eftir umssögn heimastjórnar vegna erinda frá Ólafi Aðalsteinssyni er varða kaup ríkisins á jörðinni Stakkahlíð í Loðmundarfirði.
Heimastjórn hefur áður tekið jákvætt í að Ólafur Aðalsteinsson eignist Stakkahlíð og vísar í fyrri umsögn sína um málið frá 10.12.2021. Heimastjórn gagnrýnir fyrirkomulag leigusamninga ríkisins þar sem leigutímabil er of stutt og leigutakar eru lattir til fjárfestinga og umbóta vegna ákvæðis um að endurbætur á jörðum fást ekki metnar að leigutíma liðnum. Heimastjórn telur mögulega lausn á málinu vera að skipta jörðinni upp í hluta og að æðarrækt verði tryggð til framtíðar með langtímasamningi.
Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.