Fara í efni

Samþykkt um hænsnahald í Múlaþingi

Málsnúmer 202102197

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 15. fundur - 03.03.2021

Fyrir ráðinu liggur að taka afstöðu til fyrirliggjandi draga að samþykkt um hænsnahald í Múlaþingi.

Frestað.

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 16. fundur - 17.03.2021

Fyrir umhverfis- og framkvæmdaráði liggur tillaga að samþykkt um hænsnahald í þéttbýli í Múlaþingi. Samþykktin byggir á samskonar samþykkt sem í gildi hefur verið á Fljótsdalshéraði. Fram komu ábendingar um hvort hugsanlega sé betra að samþykktin nái til allra alifugla og búfjárhalds í þéttbýli almennt.

Málið er í vinnslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?