Fara í efni

Deiliskipulag, Seyðisfjörður, Hafnarsvæði

Málsnúmer 202106146

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Seyðisfjarðar - 13. fundur - 28.06.2021

Heimastjórn telur mikilvægt að hefja vinnu við nýtt deiliskipulag á hafnarsvæði Seyðisfjarðar samhliða breytingum á aðalskipulagi. Heimastjórn felur skipulagsfulltrúa að hefja vinnu við deiliskipulagið.
Getum við bætt efni þessarar síðu?