Fara í efni

Leiðbeiningar m.a. um skipan sveitarstjórna, ritun fundagerða og fjarfundi sveitarstjórna

Málsnúmer 202110018

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 37. fundur - 02.11.2021

Fyrir lágu leiðbeiningar frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu varðandi m.a. ritun fundargerða og þátttöku kjörinna fulltrúa á fundum með rafrænum hætti. Einnig lá fyrir minnisblað frá skrifstofustjóra varðandi umræddar leiðbeiningar.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings samþykkir að fela skrifstofustjóra að láta hefja vinnu við að uppfæra samþykktir sveitarfélagsins með hliðsjón af fyrirliggjandi leiðbeiningum samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins. Þessi vinna verði unnin samhliða endurskoðun samþykkta sveitarfélagsins með það að markmiði að stytta og gera skilvirkari verkferla í skipulagsmálum.

Samþykkt samhljóða.

Byggðaráð Múlaþings - 105. fundur - 30.01.2024

Fyrir liggur minnisblað frá skrifstofustjóra varðandi áherslur í 39. grein samþykktar um stjórn Múlaþings er snýr að framkvæmd fjarfunda m.a.

Lagt fram til kynningar.

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 107. fundur - 05.02.2024

Fyrir liggur minnisblað frá skrifstofustjóra varðandi áherslur í 39. grein samþykktar um stjórn Múlaþings er snýr að framkvæmd fjarfunda m.a.

Lagt fram til kynningar.

Heimastjórn Seyðisfjarðar - 43. fundur - 08.02.2024

Fyrir fundinum lá minnisblað frá skrifstofustjóra varðandi áherslur í 39. grein samþykktar um stjórn Múlaþings er snýr að framkvæmd fjarfunda m.a.

Lagt fram til kynningar.

Heimastjórn Djúpavogs - 46. fundur - 08.02.2024

Fyrir fundinum lá minnisblað frá skrifstofustjóra varðandi áherslur í 39. grein samþykktar um stjórn Múlaþings er snýr að framkvæmd fjarfunda m.a.

Lagt fram til kynningar.

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 43. fundur - 08.02.2024

Fyrir fundinum liggur minnisblað frá skrifstofustjóra varðandi áherslur í 39. grein samþykktar um stjórn Múlaþings er snýr að framkvæmd fjarfunda m.a.

Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?