Fara í efni

Fundagerð stjórnar skólaskrifstofu Austurlands 2023

Málsnúmer 202303138

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 80. fundur - 28.03.2023

Fyrir liggur fundargerð stjórnar Skólaskrifstofu Austurlands, dags. 16.03.2023.

Eftirfarandi tillaga að bókun lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings samþykkir að sveitarstjóri mæti á aðalfund Skólaskrifstofu Austurlands sem haldinn verður þriðjudaginn 28. mars 2023 kl.12:00 og fari þar með atkvæði sveitarfélagsins.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.

Byggðaráð Múlaþings - 83. fundur - 02.05.2023

Fyrir liggur fundargerð aðalfundar Skólaskrifstofu Austurlands, dags. 28.03.2023.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings samþykkir að vísa tillögu aðalfundar Skólaskrifstofu Austurlands, varðandi það að öllum rekstri byggðasamlagsins verði hætt í árslok 2023 og því slitið á grundvelli stöðu og efnahags í árslok 2023, til sveitarstjórnar til afgreiðslu.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.

Sveitarstjórn Múlaþings - 36. fundur - 10.05.2023

Fyrir liggur bókun frá fundi byggðaráðs Múlaþings, dags. 02.05.23, varðandi tillögu aðalfundar Skólaskrifstofu Austurlands.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Sveitarstjórn Múlaþings samþykkir tillögu aðalfundar Skólaskrifstofu Austurlands., dags. 28.03.2023, varðandi það að öllum rekstri byggðasamlagsins verði hætt í árslok 2023 og því slitið á grundvelli stöðu og efnahags í árslok 2023.


Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Byggðaráð Múlaþings - 90. fundur - 11.07.2023

Fyrir liggur fundargerð stjórnar Skólaskrifstofu Austurlands, dags. 10.07.2023.

Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð Múlaþings - 96. fundur - 03.10.2023

Fyrir liggur fundargerð stjórnar Skólaskrifstofu Austurlands, dags. 18.09.2023.

Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?