Fara í efni

Úthlutun byggðakvóta í Múlaþingi á fiskveiðiárinu 2025 til 2026

Málsnúmer 202512198

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Borgarfjarðar - 65. fundur - 08.01.2026

Fyrir liggur úthlutun byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2025-2026.
Enn á ný fær Borgarfjörður eystri lágmarksúthlutun sem er 15 tonn. Heimastjórn leggur til að ekki verði sérreglur vegna úthlutunar hans og þarf því ekki að aðhafast frekar.

Vísað til sveitarstjórnar til afgreiðslu.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.

Heimastjórn Djúpavogs - 67. fundur - 08.01.2026

Fyrir liggur til kynningar úthlutun byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2024-2025.
Heimastjórn leggur til að ráðstöfun byggðakvóta á Djúpavogi, verði með sama hætti og undanfarin ár.

Smþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?