Fara í efni

Lánasamningar 2026

Málsnúmer 202601015

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 175. fundur - 06.01.2026

Fyrir liggur tillaga byggðaráðs til sveitarstjórnar vegna ákvörðunar um lántöku Múlaþings hjá Lánasjóði sveitarfélaga.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð leggur til við sveitarstjórn að tekið verði lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga að höfuðstól allt að kr. 420.000.000, samkvæmt þeim lánaskilmálum sem í boði eru á þeim tíma sem lánið er tekið.


Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?