Fara í efni

Yfirlit frétta

Sumarfrístund á Egilsstöðum 2021
04.05.21 Fréttir

Sumarfrístund á Egilsstöðum 2021

Í sumar verður boðið upp á Sumarfrístund á Egilsstöðum líkt og síðustu sumur. Starfið skiptist í tvö tímabil, fyrra tímabil er frá 9. júní til 14. júlí og seinna tímabil 4. – 17. ágúst.
Mynd frá Seyðisfirði.
04.05.21 Fréttir

Sumarstörf námsmanna sumarið 2021

Múlaþing óskar eftir námsfólki í ýmis fjölbreytt og spennandi sumarstörf vegna átaks ríkisstjórnar Íslands um að fjölga tímabundnum störfum fyrir námsmenn í sumar. Vinnumálastofnun mun stýra átakinu sem efnt er til í samvinnu við stofnanir ríkisins, félagasamtök og sveitarfélög.
Matvælastofnun biður um tilkynningar um dauða villta fugla
04.05.21 Fréttir

Matvælastofnun biður um tilkynningar um dauða villta fugla

Matvælastofnun vekur athygli á að stofnunin óskar eftir tilkynningum ef villtir dauðir fuglar finnast, nema augljóst sé að þeir hafi drepist af slysförum. Tilgangurinn er að skima þá fyrir fuglaflensu og fylgjast þannig með mögulegri útbreiðslu hennar meðal farfugla hérlendis.
Getum við bætt efni þessarar síðu?