Fara í efni

Yfirlit frétta

Jólatónleikar Tónlistarskóla Norður-Héraðs
09.12.22 Fréttir

Jólatónleikar Tónlistarskóla Norður-Héraðs

Jólatónleikar Tónlistarskóla Norður-Héraðs verða í Brúarásskóla þriðjudaginn 13. desember klukkan 18:00.
Lokasýning listbrautar LungA í Sláturhúsinu í dag
09.12.22 Fréttir

Lokasýning listbrautar LungA í Sláturhúsinu í dag

Bláa trektin
09.12.22 Fréttir

Bláa trektin

Hitaveita Egilsstaða og Fella gefur íbúum Múlaþings Bláu trektina
Matsáætlun vegna vindorkugarðs í Klausturseli
08.12.22 Fréttir

Matsáætlun vegna vindorkugarðs í Klausturseli

Þann 30. nóvember 2022 lagði Zephyr Iceland ehf. fram hjá Skipulagsstofnun matsáætlun um allt að 500 MW vindorkugarð í Klausturseli í Múlaþingi samkvæmt 21. grein laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana númer 111/2021.
Kynning á frumathugun á ofanflóðavörnum
07.12.22 Fréttir

Kynning á frumathugun á ofanflóðavörnum

Miðvikudaginn 7. desember klukkan 17.30 verður haldinn í Herðubreið kynning á frumathugun á ofanflóðavörnum fyrir svæðið milli Dagmálalækjar og Búðarár.
Könnun um húsnæðisþörf í Múlaþingi
07.12.22 Fréttir

Könnun um húsnæðisþörf í Múlaþingi

Sveitarfélagið Múlaþing óskar eftir svörum við könnun sem ætlað er að greina húsnæðisþörf í sveitarfélaginu og fá þannig yfirlit yfir húsnæðisþörf, húsnæðisgerð og stærðir. 
Roðagylling í Múlaþingi
06.12.22 Fréttir

Roðagylling í Múlaþingi

Múlaþing roðagyllir í tilefni 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi.
Könnun: Viðhorf til úrgangsmála
06.12.22 Fréttir

Könnun: Viðhorf til úrgangsmála

Austurbrú og SSA óska eftir svörum við könnun um viðhorf til úrgangsmála. Könnunin er hluti af vinnu við svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs.
Kveikt verður á jólatré Seyðisfjarðar fimmtudaginn 8. desember
06.12.22 Fréttir

Kveikt verður á jólatré Seyðisfjarðar fimmtudaginn 8. desember

Kveikt verður á jólatré Seyðisfjarðar við túnið á leikskólanum, 8. desember klukkan 16:15.
Samvera á aðventunni á Bókasafni Djúpavogs
05.12.22 Fréttir

Samvera á aðventunni á Bókasafni Djúpavogs

Á föstudögum á aðventu er Bókasafn Djúpavogs opið öllum milli klukkan 10:00 og 12:00 og eru eldri borgarar sérstaklega hvattir til að mæta. Það er upplagt að hafa með sér handavinnu og nemendur í Djúpavogsskóla ætla að bjóða gestum upp á upplestur, tónlistaratriði, jólaföndur, spjall og samveru.
Getum við bætt efni þessarar síðu?