Fara í efni

Yfirlit frétta

Frá Stafdal
02.01.26 Fréttir

Opnun í Stafdal

Unnið er að undirbúningi fyrir opnun skíðasvæðisins í Stafdal. Aðstæður eru ágætar en snjóalög eru þó lítil í fjallinu eins og staðan er á þessari stundu.
Áramótabrennum frestað á Borgarfirði, Djúpavogi og Seyðisfirði - UPPFÆRT
31.12.25 Fréttir

Áramótabrennum frestað á Borgarfirði, Djúpavogi og Seyðisfirði - UPPFÆRT

Vegna slæms veðurútlits hefur verið ákveðið að fresta áramótabrennum og flugeldasýningum á Borgarfirði, Djúpavogi og á Seyðisfirði.
Jónína Brynjólfsdóttir forseti sveitarstjórnar og Bryndís Snjólfsdóttir
30.12.25 Fréttir

Umhverfisviðurkenningar Múlaþings 2025 veittar

Í ár veitti Múlaþing umhverfisviðurkenningar í fyrsta sinn frá sameiningu en þeim er ætlað að vekja athygli á fallegu, vel hirtu og snyrtilegu umhverfi íbúa, fyrirtækja og lögbýla.
Áramótabrennur 2025
27.12.25 Fréttir

Áramótabrennur 2025

Áramótum verður venju samkvæmt fagnað með áramótabrennum og flugeldasýningum í öllum kjörnum Múlaþings þar sem íbúar koma saman, gleðjast og þakka fyrir árið sem er að kveðja.
Í nútímasamfélagi snýst starfsemi almenningsbókasafna um margt fleira en útlán bóka og þar getur fól…
23.12.25 Fréttir

Almenningsbókasöfnin sameinuð í Bókasafn Múlaþings

Frá og með 1. janúar 2026 verða almenningsbókasöfnin í Múlaþingi sameinuð í eina stofnun, Bókasafn Múlaþings.
Hátíðarkveðjur og opnanir stofnana Múlaþings yfir hátíðarnar
22.12.25 Fréttir

Hátíðarkveðjur og opnanir stofnana Múlaþings yfir hátíðarnar

Múlaþing sendir íbúum sveitarfélagsins, Austurlands og landsins alls bestu jóla- og nýárskveðjur með þökk fyrir ánægjuleg samskipti á líðandi ári. Hér eru upplýsingar um opnunartíma skrifstofa Múlaþings og stofnana yfir hátíðarnar:
Einu göngin sem fulltrúar Múlaþings fundu á Austurvelli
19.12.25 Fréttir

Fulltrúar Múlaþings funduðu með þingmönnum

Oddvitar í sveitarstjórn Múlaþings fóru ásamt sveitarstjóra til Reykjavíkur til að funda með þingmönnum kjördæmisins
Sveitarstjóri með Bjössa brunabangsa sem var meðal gesta á Jólakettinum
19.12.25 Fréttir

Samgönguáætlun, atvinnumál og samfélagsverkefni í brennidepli hjá sveitarstjóra

Síðustu vikur hafa verið annasamar í stjórnsýslu Múlaþings og mörg stór mál verið til umfjöllunar, eins og fram kom í skýrslu Dagmarar Ýrar Stefánsdóttur sveitarstjóra á sveitarstjórnarfundi þann 15. desember.
Nýtt deiliskipulag Kollsstaðasels
18.12.25 Fréttir

Nýtt deiliskipulag Kollsstaðasels

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs samþykkti að kynna skipulagslýsingu fyrir nýtt deiliskipulag frístundabyggðar í landi Kollsstaðasels.
Afsláttur af skíðasvæðum á Austurlandi fram að áramótum
18.12.25 Fréttir

Afsláttur af skíðasvæðum á Austurlandi fram að áramótum

Fram að áramótum verður 20% afsláttur af vetrarkortum að skíðasvæðunum á Austurlandi
Getum við bætt efni þessarar síðu?