Fara í efni

Tendrun jólatrés á Djúpavogi

30.11.2022 Fréttir Djúpivogur

Vegna veðurs var tendrun jólatrés á Djúpavogi frestað, nú verður Jólatré Djúpavogs tendrað annan í aðventu, sunnudaginn 4. desember klukkan 17:00 á Bjargstúni.

Alfreð Örn Finnsson, sóknarprestur mun halda stutta tölu og í kjölfarið mun nemandi Djúpavogsskóla kveikja á trénu. Þá verður tónlist, sungið og dansað í kringum jólatré og jólasveinar verða á stjái.

Öll hjartanlega velkomin.

Tendrun jólatrés á Djúpavogi
Getum við bætt efni þessarar síðu?