Fara í efni

Yfirlit frétta

Sveitarstjórnarfundur 13. mars
08.03.24 Fréttir

Sveitarstjórnarfundur 13. mars

Næsti fundur sveitarstjórnar Múlaþings nr. 46 verður haldinn miðvikudaginn 13. mars 2024 klukkan 13:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Á myndinni eru Guðlaugur Sæbjörnsson sem skrifaði undir samninginn fyrir hönd Múlaþings og Magnús Ba…
05.03.24 Fréttir

Undirritun verksamnings við MVA vegna Baugs Bjólfs

Múlaþing hefur skrifað undir verksamning við MVA um framkvæmd verksins Baugur Bjólfs, útsýnisstaður við Seyðisfjörð.
Íbúar hvattir til að skrá dýr sín hjá sveitarfélaginu
04.03.24 Fréttir

Íbúar hvattir til að skrá dýr sín hjá sveitarfélaginu

Í Múlaþingi er tiltekið dýrahald leyfilegt að uppfylltum skilyrðum sem kveðið er á um í viðkomandi samþykktum. Sækja þarf um leyfi til að halda dýr sem falla undir samþykktirnar en það er gert í gegnum íbúagátt sveitarfélagsins.
Íbúafundur heimastjórnar Seyðisfjarðar
01.03.24 Fréttir

Íbúafundur heimastjórnar Seyðisfjarðar

Heimastjórn Seyðisfjarðar boðar til opins íbúafundar miðvikudaginn 6. mars næstkomandi frá klukkan 16:00 - 18:00 í Herðubreið.
Sumarfrístund í Múlaþingi 2024
29.02.24 Fréttir

Sumarfrístund í Múlaþingi 2024

Eins og síðustu sumur verður boðið upp á sumarfrístund á Djúpavogi, Egilsstöðum og Seyðisfirði.
Tilkynning frá Bókasafni Seyðisfjarðar
19.02.24 Tilkynningar

Tilkynning frá Bókasafni Seyðisfjarðar

Bókasafn Seyðisfjarðar fer í stutt vetrarfrí og verður lokað 23. til 27. febrúar.
Aflýsing óvissustigs vegna snjóflóðahættu á Austfjörðum
13.02.24 Tilkynningar

Aflýsing óvissustigs vegna snjóflóðahættu á Austfjörðum

Óvissustigi vegna snjóflóðahættu á Austfjörðum hefur verið aflýst.
Könnun um heimastjórnir Múlaþings
13.02.24 Fréttir

Könnun um heimastjórnir Múlaþings

Hanna Dóra Helgudóttir er að skrifa lokaritgerð í opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands og snýst rannsókn hennar um afstöðu íbúa Múlaþings til heimastjórnarkerfisins og hver upplifun þeirra er miðað við markmið og tilgang þess.
Hafnargata 40B til sölu, íbúðarhús og bílskúr
12.02.24 Fréttir

Hafnargata 40B til sölu, íbúðarhús og bílskúr

Múlaþing óskar eftir tilboðum í eignina Hafnargötu 40 B á Seyðisfirði. Um er að ræða íbúðarhús og bílskúr sem seljast í sitthvoru lagi. Hafnargata 40 B er einlyft timburhús á steyptum kjallara byggt árið 1929. Stærð húss er 77 m2 að grunnfleti. Bílskúrinn er 24 m2 og byggður árið 1979.
Óvissustig vegna snjóflóðahættu
12.02.24 Fréttir

Óvissustig vegna snjóflóðahættu

Mikil úrkoma hefur mælst á Seyðisfirði í nótt, það snjóar í fjöll en bloti í snjónum í byggð.
Getum við bætt efni þessarar síðu?