Fara í efni

Yfirlit frétta

Roðagyllum heiminn - höfnum ofbeldi
23.11.23 Fréttir

Roðagyllum heiminn - höfnum ofbeldi

Soroptimistaklúbbur Austurlands hefur um árabil tekið þátt í að vekja athygli á þessari baráttu og í ár er meðal annars efnt til ljósagöngu á Seyðisfirði laugardaginn 25. nóvember klukkan 17:00.
Greinargerð Cruise Iceland vegna aðgerðaráætlunar ferðamálastefnu 2030
22.11.23 Fréttir

Greinargerð Cruise Iceland vegna aðgerðaráætlunar ferðamálastefnu 2030

Cruise Iceland hefur komið á framfæri sjónarmiðum sínum með eftirfarandi greinargerð
Öflugt ungmennaráð á fundi með sveitarstjórn
22.11.23 Fréttir

Öflugt ungmennaráð á fundi með sveitarstjórn

Bættar samgöngur innan Múlaþings, forvarnaraðgerðir gegn skjáfíkn, áskoranir íþróttafólks í sveitarfélaginu og forgangsröðun fjármuna var meðal þess sem ungmennaráð Múlaþings ræddi á sameiginlegum fundi ráðsins og sveitarstjórnar í liðinni viku.
Blóðsykursmælingar í Kjörbúðinni á Seyðisfirði
16.11.23 Fréttir

Blóðsykursmælingar í Kjörbúðinni á Seyðisfirði

Lionsklúbbur Seyðisfjarðar í samvinnu við Heilbrigðisstofnun Austurlands býður upp á ókeypis blóðsykursmælingar.
Opið fyrir umsóknir úr Jólasjóði
13.11.23 Fréttir

Opið fyrir umsóknir úr Jólasjóði

Sjá meðfylgjandi auglýsingu.
Heimastjórn Seyðisfjarðar býður í spjall
01.11.23 Fréttir

Heimastjórn Seyðisfjarðar býður í spjall

Heimastjórn Seyðisfjarðar býður í spjall ásamt fulltrúa umhverfis- og framkvæmdamála, mánudaginn 6. nóvember klukkan 17:00-18:30 í Herðubreið.
Uppbygging atvinnulífs á Seyðisfirði
01.11.23 Fréttir

Uppbygging atvinnulífs á Seyðisfirði

Auglýst er eftir hugmyndum um atvinnuskapandi starfsemi til framtíðar
Grenndarstöðvar fyrir gler, málma og textíl
26.10.23 Fréttir

Grenndarstöðvar fyrir gler, málma og textíl

Búið er að koma upp grenndarstöðvum fyrir gler og málma á Egilsstöðum, Seyðisfirði og Djúpavogi.
Klippkort fyrir gjaldskyldan úrgang
20.10.23 Tilkynningar

Klippkort fyrir gjaldskyldan úrgang

Frá og með 1. nóvember 2023 verður einungis tekið á móti gjaldskyldum úrgangi frá einstaklingum sem á sorpmóttökustöðvar koma gegn framvísun klippikorts.
Tilkynning frá Bókasafni Seyðisfjarðar
16.10.23 Tilkynningar

Tilkynning frá Bókasafni Seyðisfjarðar

Bókasafnið fer í haustfrí og verður lokað frá og með 19. til 24. október.
Getum við bætt efni þessarar síðu?