Fara í efni

Yfirlit frétta

Óvissustigi almannavarna hefur verið lýst yfir vegna snjóflóðahættu
19.01.25 Fréttir

Óvissustigi almannavarna hefur verið lýst yfir vegna snjóflóðahættu

Óvissustigi almannavarna hefur verið lýst yfir á Seyðisfirði og í Neskaupstað
Göngustígur að Gufufossi
17.01.25 Auglýsingar

Göngustígur að Gufufossi

Múlaþing óskar eftir tilboðum í framkvæmdina: Göngustígur að Gufufossi
Heitavatnstruflanir á Seyðisfirði
16.01.25 Tilkynningar

Heitavatnstruflanir á Seyðisfirði

Heitavatnstruflanir verða á Seyðisfirði þann 20. janúar 2025 frá kl. 9:00 til kl. 17:00
Nýir Seyðfirðingar heimsóttir
18.12.24 Fréttir

Nýir Seyðfirðingar heimsóttir

Sú skemmtilega hefð hefur verið viðhöfð um árabil á Seyðisfirði að sveitarstjóri ásamt starfsmanni skrifstofu heimsæki öll nýfædd börn á Seyðisfirði og leysi þau út með gjöf.
Tillaga að starfsleyfi Kaldvíkur hf. í Seyðisfirði
16.12.24 Fréttir

Tillaga að starfsleyfi Kaldvíkur hf. í Seyðisfirði

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Kaldvík hf. í Seyðisfirði. Um er að ræða eldi á laxfiskum í sjókvíum með allt að 10.000 tonna hámarkslífmassa.
Rýmingarkort vegna ofanflóðahættu aðgengileg á kortasjá sveitarfélagsins
16.12.24 Fréttir

Rýmingarkort vegna ofanflóðahættu aðgengileg á kortasjá sveitarfélagsins

Eins og getið var um á dögunum tóku ný rýmingarkort vegna ofanflóða gildi þann 27. nóvember síðastliðinn fyrir Seyðisfjörð, Neskaupstað, Eskifjörð, Fáskrúðsfjörð og Stöðvarfjörð.
Upplýsingar frá íbúum á Seyðisfirði um hvernig húshitun er háttað
13.12.24 Fréttir

Upplýsingar frá íbúum á Seyðisfirði um hvernig húshitun er háttað

Mikilvægt er að fá góða svörun frá íbúum svo hægt sé að byggja á raunhæfum upplýsingum í þeirri vinnu sem nú er unnin.
Tilkynning frá Bókasafni Seyðisfjarðar
12.12.24 Tilkynningar

Tilkynning frá Bókasafni Seyðisfjarðar

Opnunartími um jól og áramót er eftirfarandi.
Kerrur og bílar torvelda snjómokstur
06.12.24 Fréttir

Kerrur og bílar torvelda snjómokstur

Starfsmenn þjónustumiðstöðva Múlaþings og verktakar hafa unnið hörðum höndum að snjómokstri undanfarna daga og vikur.
Ný rýmingarkort kynnt í Herðubreið
02.12.24 Fréttir

Ný rýmingarkort kynnt í Herðubreið

Á vegum Almannavarnanefndar Austurlands verður haldinn fundur þriðjudaginn 3. desember, klukkan 17.00 í Herðubreið þar sem þessi nýju rýmingarkort verða kynnt.
Getum við bætt efni þessarar síðu?