Fara í efni

Yfirlit frétta

Lengdur opnunartími á föstudag á Borgarfirði og Djúpavogi
28.11.24 Fréttir

Lengdur opnunartími á föstudag á Borgarfirði og Djúpavogi

Vegna óhagstæðs veðurútlis á laugardaginn, kjördag, verður opnunartími skrifstofanna á Borgarfirði eystra og á Djúpvogi lengdur þannig að fólki gefist frekari möguleiki til að kjósa þar utan kjörfundar.
Guðlaugur Þór Þórðarsson, umhverfis-, orku og loftslagsráðherra við undirritun kortanna á Veðurstofu…
28.11.24 Fréttir

Framsetning á rýmingarkortum ofanflóða bætt

Undanfarið ár hafa sérfræðingar Veðurstofu Íslands unnið með Almannavarnarnefnd Austurlands að því að uppfæra rýmingarkort vegna ofanflóðahættu fyrir þéttbýlin í Múlaþingi og Fjarðabyggð.
Fundur Heimastjórnar Seyðisfjarðar
27.11.24 Fréttir

Fundur Heimastjórnar Seyðisfjarðar

Heimastjórn Seyðisfjarðar hélt opinn íbúafund 25. nóvember síðastliðinn í Herðubreið en mæting var afar góð.
Kerrur torvelda snjómokstur
21.11.24 Fréttir

Kerrur torvelda snjómokstur

Starfsmenn þjónustumiðstöðva Múlaþings og verktakar hafa unnið hörðum höndum að snjómokstri undanfarna daga.
Íbúafundur Heimastjórnar Seyðisfjarðar
19.11.24 Fréttir

Íbúafundur Heimastjórnar Seyðisfjarðar

Heimastjórn Seyðisfjarðar boðar til opins íbúafundar mánudaginn 25. nóvember næstkomandi frá klukkan 17:00 til 19:00 í Herðubreið.
Tilkynning frá Rarik
18.11.24 Tilkynningar

Tilkynning frá Rarik

Hitaveitutruflanir verða á Seyðisfirði dagana 19.11 og 20.11.2024 frá klukkan 8:00 til 17:00 vegna vinnu við dreifikerfið.
Tilkynning frá HEF veitum
14.11.24 Tilkynningar

Tilkynning frá HEF veitum

Í gær varð vart við grugg í neysluvatni á Seyðisfirði. Orsök þess er að gerðar voru prófanir á brunahönum á Seyðisfirði á nokkrum stöðum.
Tilkynning frá Bókasafni Seyðisfjarðar
01.11.24 Tilkynningar

Tilkynning frá Bókasafni Seyðisfjarðar

Bókasafn Seyðisfjarðar verður lokað eftirfarandi daga í nóvember.
Mynd Ingvar Birkir Einarsson
31.10.24 Fréttir

Sameiginleg æfing Slökkviliðs Múlaþings

Sameiginleg æfing Slökkvilið Múlaþings verður haldin á Seyðisfirði föstudaginn næstkomandi frá klukkan 14.00 til 16:00 á laugardaginn.
Bilun í götulýsingu á Seyðisfirði
09.10.24 Tilkynningar

Bilun í götulýsingu á Seyðisfirði

Þrálát bilun hefur verið í götulýsingu á Árstíg, Garðarsvegi og víðar á Seyðisfirði undanfarið.
Getum við bætt efni þessarar síðu?