Fara í efni

Yfirlit frétta

Úthlutun Uppbyggingarsjóðs Austurlands
06.12.23 Fréttir

Úthlutun Uppbyggingarsjóðs Austurlands

Í gær var úthlutað úr Uppbyggingarsjóði Austurlands með hátíðlegri viðhöfn í Sláturhúsinu – menningarmiðstöð – á Egilsstöðum. Alls fengu 67 verkefni styrk úr Uppbyggingarsjóði Austurlands þegar úthlutað var úr sjóðnum í gær.
Laust starf á umhverfis- og framkvæmdasviði
06.12.23 Fréttir

Laust starf á umhverfis- og framkvæmdasviði

Umhverfis- og framkvæmdasvið leitar að öflugum einstaklingi í starf verkefnastjóra framkvæmdamála. Um er að ræða 100% framtíðarstarf en æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Hafnargata 42 B og Hafnargata 44 B til sölu
05.12.23 Fréttir

Hafnargata 42 B og Hafnargata 44 B til sölu

Múlaþing óskar eftir tilboðum í eignirnar
Sorphirðudagatal frá nóvember til febrúar
30.11.23 Fréttir

Sorphirðudagatal frá nóvember til febrúar

Gefið hefur verið út tímabundið sorphirðudagatal fyrir Djúpavog, Seyðisfjörð, Egilsstaði og Fellabæ.
Tendrað á jólatré Seyðisfjarðar
28.11.23 Fréttir

Tendrað á jólatré Seyðisfjarðar

Kveikt verður á jólatré Seyðisfjarðar við túnið á leikskólanum, 1. desember klukkan 16:15.
Dagar myrkurs
28.11.23 Fréttir

Dagar myrkurs

Dagar myrkurs fóru vel fram þetta árið og þátttaka almennt góð.
Ert þú með frábæra hugmynd?
27.11.23 Fréttir

Ert þú með frábæra hugmynd?

Byggðarráð Múlaþings auglýsir til umsóknar styrki til menningarstarfs á árinu 2024 með umsóknarfresti til og með 20. desember 2023.
Ofanflóðavarnir á Seyðisfirði
27.11.23 Fréttir

Ofanflóðavarnir á Seyðisfirði

Vinna við ofanflóðavarnir á Seyðisfirði hefur gengið vonum framar allt síðasta ár og eru garðarnir hver af öðrum að taka á sig mynd.
Samfélagsverkefni Heimastjórna
24.11.23 Fréttir

Samfélagsverkefni Heimastjórna

Á vormánuðum 2023 óskaði umhverfis- og framkvæmdaráð eftir hugmyndum að verkefnum frá heimastjórnunum fjórum í Múlaþingi sem framkvæma mætti á þessu ári.
Viðhorfskönnun vegna skemmtiferðaskipa
23.11.23 Fréttir

Viðhorfskönnun vegna skemmtiferðaskipa

Á næstu dögum verður gerð könnun á viðhorfi íbúa Múlaþings 18 ára og eldri til komu skemmtiferðaskipa í hafnir sveitarfélagsins.
Getum við bætt efni þessarar síðu?