Fara í efni

Jakybow & Stanislow Brass Band / Vor í lofti á Sumardaginn fyrsta

IS/EN
 
Við fögnum fyrsta degi sumars með ljúfum brasstónum í Sláturhúsinu með sameinaðri lúðrasveit frá Jakubow og Stanislow í Póllandi.
Hljómsveitin telur 12 meðlimi og spila þau hér undir stjórn Sebastian Smędra og  Miroslaw Pilat
Hljómsveitirnar tvær hafa verið í samstarfi frá því að Cooltura is Cool verkefnið hófst, en það er samstarfsverkefni Sláturhússins og sveitarfélaganna Jakubow og Stanislow og er það styrkt af Evrópska Uppbyggingasjóðnum.
Við megum eiga von á fjörugum tónleikum í Sláturhúsinu.
Tónleikarnir hefjast kl 15:00 og húsið opnar kl 14:30. Aðgangur er ókeypis
 
We celebrate the first day of summer with a visiting brass band from Poland.
The Communal Brass Band from Jakubow Municipality is led by Miroslaw Pilat, brings together brass mucisians  and allows them to develop their talents and interests, and integrates the residents of the municipality of Jakubow.
The Municipal Brass Band from Stanislawow Municipality is led by Sebastian Smędra.
The two orchestras have been cooperating since the implementation of the Cooltura is Cool... project.
The integration of the 2 orchestras has made it possible to produce wonderful concerts, which are extremely enjoyable to listen to. The exchange of experience promotes the development of artistic skills.
The concert starts at 15:00 and the hpuse opens at 14:30. Free entrance!
Getum við bætt efni þessarar síðu?