Fara í efni

Langt út / Far out XIV

Fjórtándu tónleikarnir í djasstónleika seríunni Far out / langt út verða í Sláturhúsinu þriðjudaginn 21.maí kl 20:00.

Edgars Rugasj býður í þetta sinn með sér tónlistarmönnum frá Pólandi, Latvíu og Íslandi og við megum búast við fjörugum og skemmtilegum tónleikum.

Tónleikarnir hefjast kl 20:00 og í þetta sinn er miðaverð frjálst!

Viðburðurinn á Facebook

Getum við bætt efni þessarar síðu?