- 79 stk.
- 03.05.2023
Sú hefð hefur skapast á Seyðisfirði að bæjarstjóri heimsækir nýfædda Seyðfirðinga og færir þeim gjöf frá kaupstaðnum. Hefur þessi skemmtilega hefð varað í nokkur ár og gefist afar vel. Vefsíðustjóri fær einnig að koma, með bæjarstjóranum, tekur fjölskyldumynd og skrifar í framhaldinu stutta frétt um hinn nýja Seyðfirðing.