Fara í efni

Siðareglur fyrir kjörna fulltrúa hjá Múlaþingi

Málsnúmer 202010543

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 3. fundur - 03.11.2020

Fyrir lágu drög að siðareglum fyrir kjörna fulltrúa hjá Múlaþingi.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings gerir ekki athugasemd við fyrirliggjandi drög að siðareglum fyrir kjörna fulltrúa, með þeim breytingum sem ræddar voru á fundinum og vísar þeim til sveitarstjórnar til afgreiðslu.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.

Sveitarstjórn Múlaþings - 3. fundur - 11.11.2020

Til máls tók: Stefán Bogi Sveinsson, sem kynnti reglurnar og lagði þær fram.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Sveitarstjórn samþykkir framlagðar siðareglur fyrir kjörna fulltrúa Múlaþings, með þeim breytingum sem gerðar hafa verið frá fyrra skjali.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?