Fara í efni

Starfshópur um gerð loftslagsstefnu fyrir Múlaþing

Málsnúmer 202110188

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 39. fundur - 24.11.2021

Fyrir liggur fundargerð 1. fundar starfshóps um gerð loftslagsstefnu fyrir Múlaþing.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir skipan Þrastar Jónssonar sem fulltrúa M-lista í starfshóp um gerð loftslagsstefnu Múlaþings.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 41. fundur - 15.12.2021

Fundargerð frá 2. fundi starfshóps um gerð loftslagsstefnu fyrir Múlaþing lögð fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?