Fara í efni

Skýrsla hafnastjóra

Málsnúmer 202508119

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 158. fundur - 25.08.2025

Dagmar Ýr Stefánsdóttir, hafnastjóri, fer yfir málefni hafna Múlaþings.
Lagt fram til kynningar.

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 162. fundur - 29.09.2025

Hafnastjóri og staðgengill hafnarstjóra fara yfir stöðu verkefna hjá höfnum Múlaþings en fyrir liggur minnisblað um áæatlaðar komur skemmiferðaskipa í Múlaþingi árin 2024 - 2027 og tekjur innan sveitarfélagsins af þeim.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð felur hafnarstjóra að skila inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis á grunni fyrirliggjandi minnisblaðs í tengslum við komur skemmtiferðaskipa.

Samþykkt með 6 atkvæðum, 1 (ÁMS) situr hjá.

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 166. fundur - 03.11.2025

Hafnastjóri, staðgengill hafnarstjóra og yfirhafnarvörður fara yfir stöðu verkefna hjá höfnum Múlaþings.
Lagt fram til kynningar.

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 169. fundur - 01.12.2025

Hafnastjóri, staðgengill hafnarstjóra og yfirhafnarvörður fara yfir stöðu verkefna hjá höfnum Múlaþings.

Hafnarstjóri, fer yfir málefni hafnamála í Múlaþingi.
Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?