Fara í efni

Ferjusamgöngur milli Seyðisfjarðar og Skotlands

Málsnúmer 202512048

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Múlaþings - 63. fundur - 15.12.2025

Fyrir liggur beiðni frá Helga Hlyni Ásgrímssyni dags. 04.12.sl. um að setja á dagskrá mál "Ferjusamgöngur milli Seyðisfjarðar og Skotlands.
Til máls tóku: Helgi Hlynur Ásgrímsson og Jónína Brynjólfsdóttir

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Sveitarstjórn Múlaþings samþykkir að vísa málinu til frekari vinnslu hjá byggðaráði og til kynningar hjá umhverfis- og framkvæmdaráði.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?