Fara í efni

Hreindýraarður 2025

Málsnúmer 202512095

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Borgarfjarðar - 65. fundur - 08.01.2026

Fyrir liggja til kynningar drög að hreindýraarði fyrir árið 2025 á ágangssvæði/jarðir í Múlaþingi. Drögin voru til skoðunar, m.a. á skrifstofum sveitarfélagsins 8. til 18. desember síðast liðinn.
Lagt fram til kynningar.

Heimastjórn Seyðisfjarðar - 64. fundur - 08.01.2026

Fyrir fundinum liggur til kynningar drög að hreindýraarði fyrir árið 2025 á ágangssvæði/jarðir í Múlaþingi. Drögin voru til skoðunar, m.a. á skrifstofum sveitarfélagsins 08. til 18. desember síðast liðinn.
Lagt fram til kynningar.

Heimastjórn Djúpavogs - 67. fundur - 08.01.2026

Fyrir liggja til kynningar drög að hreindýraarði fyrir árið 2025 á ágangssvæði/jarðir í Múlaþingi. Drögin voru til skoðunar, m.a. á skrifstofum sveitarfélagsins 8. til 18. desember síðastliðinn
Heimastjórn telur eðlilegt að þeim fjármunum sem skila sér í sveitarsjóð vegna felligjalda og ágangs hreindýra í gamla Djúpavogshreppi, sé varið í verkefni sem gagnist til útivistar og veiði innan gamla Djúpavogshrepps.

Starfsmanni falið að taka saman minnisblað um hreindýraarð í gamla Djúpavogshrepp og senda á byggðaráð.

Samþykkt samhljóða.

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 65. fundur - 08.01.2026

Fyrir liggja til kynningar drög að hreindýraarði fyrir árið 2025 á ágangssvæði/jarðir í Múlaþingi. Drögin voru til skoðunar, m.a. á skrifstofum sveitarfélagsins 8. til 18. desember síðast liðinn.
Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?