Fara í efni

Yfirlit frétta

Uppbygging á Faktorshúsinu á Djúpavogi
19.01.23 Fréttir

Uppbygging á Faktorshúsinu á Djúpavogi

Múlaþing auglýsir eftir samstarfsaðilum vegna uppbyggingar á Faktorshúsinu á Djúpavogi.
Laust starf í Tryggvabúð, Djúpavogi
17.01.23 Fréttir

Laust starf í Tryggvabúð, Djúpavogi

Múlaþing auglýsir 60% starf umsjónaraðila í Tryggvabúð frá 1. mars 2023.
Uppfært: Upplýsingafundur varðandi Axarveg - útsending
10.01.23 Fréttir

Uppfært: Upplýsingafundur varðandi Axarveg - útsending

Haldinn verður fjarfundur um Axarveg fimmtudaginn 12. janúar 2023, klukkan 17:00. Tilgangur fundarins er að upplýsa íbúa um stöðu mála varðandi fyrirhugaðar framkvæmdir við nýjan veg yfir Öxi.
Móttaka jólatrjáa á móttökustöðvum sorps í Múlaþingi
06.01.23 Fréttir

Móttaka jólatrjáa á móttökustöðvum sorps í Múlaþingi

Nú eru jólin að renna sitt skeið á enda og lifandi jólatré hafa brátt þjónað sínu hlutverki. Múlaþing minnir á mikilvægi þess að koma þeim í réttan farveg.
Úthlutun úr Snorrasjóði
02.01.23 Fréttir

Úthlutun úr Snorrasjóði

Síðastliðinn fimmtudag fór fram úthlutun úr Snorrasjóði og er þetta í fjórða sinn sem styrkur er veittur úr sjóðnum. Snorrasjóður var stofnaður árið 2019 af frumkvæði Gunnþóru Gísladóttur frá Papey til minningar um Snorra Gíslason bróður sinn og tilgangur sjóðsins er að styrkja ungt fólk úr Djúpavogshreppi til náms.
Samvera á aðventunni á Bókasafni Djúpavogs
05.12.22 Fréttir

Samvera á aðventunni á Bókasafni Djúpavogs

Á föstudögum á aðventu er Bókasafn Djúpavogs opið öllum milli klukkan 10:00 og 12:00 og eru eldri borgarar sérstaklega hvattir til að mæta. Það er upplagt að hafa með sér handavinnu og nemendur í Djúpavogsskóla ætla að bjóða gestum upp á upplestur, tónlistaratriði, jólaföndur, spjall og samveru.
Tendrun jólatrés á Djúpavogi
30.11.22 Fréttir

Tendrun jólatrés á Djúpavogi

Jólatré Djúpavogs verður tendrað annan í aðventu, sunnudaginn 4. desember klukkan 17:00 á Bjargstúni.
Hádegisfundur í Löngubúð, fimmtudaginn 24. nóvember
22.11.22 Fréttir

Hádegisfundur í Löngubúð, fimmtudaginn 24. nóvember

Í nóvember eru 150 ár liðin frá því að veðurathuganir hófust að Teigarhorni. Í tilefni þess býður Veðurstofa Íslands ásamt Fólkvanginum að Teigarhorni til hádegisfundar í Löngubúð, Djúpavogi, fimmtudaginn 24. nóvember.
Smásagnagerð með Bergrúnu Írisi á bókasöfnum Múlaþings
07.11.22 Fréttir

Smásagnagerð með Bergrúnu Írisi á bókasöfnum Múlaþings

Bergrún Íris er margverðlaunaður barnabókahöfundur og mun hún kenna börnunum undirstöðuatriðin í smásagnagerð.
Jólablað Bóndavörðunnar í undirbúningi
28.10.22 Fréttir

Jólablað Bóndavörðunnar í undirbúningi

Stefnt er á útgáfu jólablaðs Bóndavörðunnar þann 25. nóvember. Óskað er eftir efni sem og auglýsingum.
Getum við bætt efni þessarar síðu?