Fara í efni

Yfirlit frétta

Útboð - steyptar gangstéttar og hellulögn í Múlaþingi 2024
02.04.24 Fréttir

Útboð - steyptar gangstéttar og hellulögn í Múlaþingi 2024

Verkið felst í að steypa gangstéttar og leggja hellur í þéttbýliskjörnum Múlaþings sumarið 2024.
Tilkynning til íbúa á Djúpavogi
27.03.24 Tilkynningar

Tilkynning til íbúa á Djúpavogi

Lokað verður á móttökustöðinni á Háaurum, Djúpavogi, laugardaginn 30. apríl næstkomandi.
Gleði í grunnskólum Múlaþings
22.03.24 Fréttir

Gleði í grunnskólum Múlaþings

Grunnskólar Múlaþings hafa nýverið lokið við að setja upp árshátíðir skólaársins.
Innritun í grunnskóla Múlaþings 2024
20.03.24 Fréttir

Innritun í grunnskóla Múlaþings 2024

Innritun barna í grunnskóla Múlaþings er hafin.
Óskað er eftir efni í Bóndavörðuna
12.03.24 Fréttir

Óskað er eftir efni í Bóndavörðuna

Bóndavarðan verður gefin út 24. apríl en lokaskil á efni í blaðið er 2. apríl.
Sveitarstjórnarfundur 13. mars
08.03.24 Fréttir

Sveitarstjórnarfundur 13. mars

Næsti fundur sveitarstjórnar Múlaþings nr. 46 verður haldinn miðvikudaginn 13. mars 2024 klukkan 13:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Rafmagnslaust í hluta af Djúpavogi
07.03.24 Tilkynningar

Rafmagnslaust í hluta af Djúpavogi

Tilkynning frá RARIK vegna rafmagnsleysis á Djúpavogi.
Íbúar hvattir til að skrá dýr sín hjá sveitarfélaginu
04.03.24 Fréttir

Íbúar hvattir til að skrá dýr sín hjá sveitarfélaginu

Í Múlaþingi er tiltekið dýrahald leyfilegt að uppfylltum skilyrðum sem kveðið er á um í viðkomandi samþykktum. Sækja þarf um leyfi til að halda dýr sem falla undir samþykktirnar en það er gert í gegnum íbúagátt sveitarfélagsins.
Tilkynning frá Rarik
04.03.24 Tilkynningar

Tilkynning frá Rarik

Rafmagnslaust verður við Hraun, Steina og hluta af Búlandi á Djúpavogi 04.03.2024 frá klukkan 10:30 til 11:30 vegna vinnu við dreifikerfið.
Tilkynning frá Rarik
04.03.24 Tilkynningar

Tilkynning frá Rarik

Rafmagnslaust verður við Bakka og hluta af Mörk á Djúpavogi 04.03.2024 frá klukkan 14:00 til 15:00 vegna vinnu við dreifikerfið.
Getum við bætt efni þessarar síðu?