Fara í efni

Yfirlit frétta

Íbúafundur á Bragðavöllum
21.10.22 Fréttir

Íbúafundur á Bragðavöllum

Heimastjórn Djúpavogs boðar til íbúafundar á Bragðavöllum miðvikudaginn 26. október klukkan 20:00 - 22:00.
Mynd: Esther Ösp Gunnarsdóttir
14.10.22 Fréttir

Svæðisskipulag Austurlands 2022 – 2044 undirritað

Í gær undirrituðu bæjar- og sveitastjórar Austurlands og forstjóri Skipulagsstofnunar Svæðisskipulag Austurlands 2022-2044.
Samráðsfundur með íbúum Austurlands um samgöngur, sveitarstjórnarmál og húsnæðis- og skipulagsmál
14.10.22 Fréttir

Samráðsfundur með íbúum Austurlands um samgöngur, sveitarstjórnarmál og húsnæðis- og skipulagsmál

Fundur fyrir íbúa Austurlands verður haldinn þriðjudaginn 18. október kl. 15-17
Mynd: Bergþóra Valgeirsdóttir
13.10.22 Fréttir

Styttist í Daga myrkurs

Dagar myrkurs, sameiginleg byggðahátíð allra íbúa á Austurlandi verða vikuna 31. október - 6. nóvemeber
Ferguson dráttarvélar til sölu
10.10.22 Fréttir

Ferguson dráttarvélar til sölu

Múlaþing auglýsir til sölu tvær Ferguson 135 dráttarvélar árgerð 1973 - 1974. Vélarnar eru báðar gangfærar, með vökvastýri og í fínu standi. Vélarnar eru til sýnis í þjónustumiðstöð Múlaþings á Djúpavogi og frekari upplýsingar veitir Sigurbjörn Heiðdal í síma 864 4911.
Leikskólinn Bjarkatún á Djúpavogi tók við grænfánanum í fimmta sinn af Landvernd
07.10.22 Fréttir

Leikskólinn Bjarkatún á Djúpavogi tók við grænfánanum í fimmta sinn af Landvernd

Leikskólinn Bjarkatún á Djúpavogi tók við grænfánanum í fimmta sinn af Landvernd en unnið hefur verið ötullega að grænfánastarfi síðustu ár.
Heimkoma fyrsta kvenljósmyndara á Íslandi
07.10.22 Fréttir

Heimkoma fyrsta kvenljósmyndara á Íslandi

Í dag eru 150 ár liðin frá því að fyrsti kvenljósmyndarinn á Íslandi, Nicoline Weywadt, sneri til baka til Djúpavogs frá námi í Danmörku. Heimkoma Nicoline markaði tímamót í atvinnusögu kvenna á íslandi.
Cittaslow sunnudagur - Ný dagsetning
03.10.22 Fréttir

Cittaslow sunnudagur - Ný dagsetning

Djúpivogur er aðili að alþjóðlegu Cittaslow samtökunum og leggur áherslu á gildin sem þar eru höfð í heiðri, sérkenni svæðisins og menningu þess.
Mynd: Hafþór Snjólfur Helgason
27.09.22 Fréttir

Fólk leiti til síns vátryggingafélags

Íbúar verða að hafa samband við sín tryggingarfélög
Snorrasjóður auglýsir eftir umsóknum
27.09.22 Fréttir

Snorrasjóður auglýsir eftir umsóknum

Markmið sjóðsins er „að styrkja ungt fólk úr gamla Djúpavogshreppi til náms"
Getum við bætt efni þessarar síðu?