Fara í efni

Yfirlit frétta

Geymslusvæði á Háaurum
31.05.23 Fréttir

Geymslusvæði á Háaurum

Tekið hefur verið í notkun geymslusvæði á Háaurum. Um er að ræða sex bil, 8m x 22m, á óvöktuðu malarsvæði.
Starf við Djúpavogshöfn
31.05.23 Fréttir

Starf við Djúpavogshöfn

Djúpavogshöfn auglýsir eftir starfsmanni í tengslum við komur skemmtiferðaskipa í sumar.
Laus störf í Múlaþingi
24.05.23 Fréttir

Laus störf í Múlaþingi

Fjölbreytt og skemmtileg störf eru laus hjá Múlaþingi.
Spurningakeppni Neista
22.05.23 Fréttir

Spurningakeppni Neista

Ungmennafélagið Neisti hélt æsispennandi spurningakeppni með tveimur kvöldum og úrslitaeinvígi.
Uppskeruhátíð Neista
11.05.23 Fréttir

Uppskeruhátíð Neista

Uppskeruhátíð/Iðkendaverðlaun Neista var haldin föstudaginn 28. apríl síðastliðinn í Löngubúð.
Tilvitnanir úr bókum Stefáns Jónssonar frá Rjóðri á Djúpavogi
08.05.23 Fréttir

Tilvitnanir úr bókum Stefáns Jónssonar frá Rjóðri á Djúpavogi

Þann 9. maí 2023 eru 100 ár liðin frá fæðingu Stefáns Jónssonar rithöfundar, fréttamanns og alþingismanns frá Rjóðri á Djúpavogi.
Sumarfrístund í Múlaþingi 2023
08.05.23 Fréttir

Sumarfrístund í Múlaþingi 2023

Í sumar verður boðið upp á Sumarfrístund á Djúpavogi, Egilsstöðum og Seyðisfirði.
Góður árangur á Plokkdeginum
04.05.23 Fréttir

Góður árangur á Plokkdeginum

Mikill og góður árangur á plokkdeginum.
Breyttur opnunartími á Djúpavogi
28.04.23 Fréttir

Breyttur opnunartími á Djúpavogi

Frá og með þriðjudeginum 2. maí verður skrifstofa Múlaþings á Djúpavogi opin frá klukkan 10:00 til 14:00, mánudaga til fimmtudaga og frá klukkan 10:00 til 12:00 föstudaga.
Sjómannadagurinn á Djúpavogi
25.04.23 Fréttir

Sjómannadagurinn á Djúpavogi

Á vegum samráðshóps um Cittaslow er nú unnið að því að safna saman myndefni í tengslum við sjómannadaginn á Djúpavogi.
Getum við bætt efni þessarar síðu?