Fara í efni

Yfirlit frétta

Hagnýtar upplýsingar í upphafi skólaárs
05.08.22 Fréttir

Hagnýtar upplýsingar í upphafi skólaárs

Nú fer að líða að því að skólarnir hefji göngu sína að nýju og haustboðarnir ljúfu, börn með skólatöskur fara að sjást á leið til og frá skóla. Þar af leiðandi vill Múlaþing koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri við íbúa sveitarfélagsins:
Pínulita Mjallhvít: Stórgóð skemmtun í boði Múlaþings
14.07.22 Fréttir

Pínulita Mjallhvít: Stórgóð skemmtun í boði Múlaþings

Sýningarnar verða í hverjum byggðakjarna sveitafélagsins og Múlaþing mun bjóða íbúum sem og gestum sveitafélagsins á sýningarnar þeim að kostnaðarlausu.
Auglýst er eftir starfskrafti í stöðu fulltrúa sveitarstjóra á Djúpavogi
13.07.22 Fréttir

Auglýst er eftir starfskrafti í stöðu fulltrúa sveitarstjóra á Djúpavogi

Starf fulltrúa sveitarstjóra á Djúpavogi hefur verið auglýst, umsóknarfrestur er 1. ágúst nk. Starfið er 100% framtíðarstarf.
Mynd: Logi Ragnarsson
07.07.22 Fréttir

Sirkusskóli og húllahringjagerð

Húlladúllan er á leiðinni í Múlaþing og ætlar að bjóða upp á tvenns konar námskeið.
Yang Jian, Internet of Things, 2018
04.07.22 Fréttir

Samtímalistasafnið ARS LONGA opnar um helgina

Þann 9. júlí næstkomandi verður samtímalistasafnið ARS LONGA á Djúpavogi opnað
Sumarlokun skrifstofa og sumarfrí sveitarstjórnar
30.06.22 Fréttir

Sumarlokun skrifstofa og sumarfrí sveitarstjórnar

Sumarlokun skrifstofa sveitarfélagsins á Borgarfirði, Seyðisfirði og Djúpavogi verður 4. júlí til 1. ágúst. Skrifstofan á Egilsstöðum verður lokuð frá 18. júlí til 1. ágúst.
17. júní í Múlaþingi - uppfært
15.06.22 Fréttir

17. júní í Múlaþingi - uppfært

Uppfært. Dagskrá þjóðhátíðardagsins í Múlaþingi er fjölbreytt og skemmtileg.
360° Sýndarferðalag komið í loftið
14.06.22 Fréttir

360° Sýndarferðalag komið í loftið

Vefurinn gefur fólki tækifæri á að skoða sveitafélögin Múlaþing og Fljótsdalshrepp með 360° útsýni og lesa sér til um vissa áningarstaði, kynna sér gönguleiðir og helstu þjónustu.
Sjö nýir staðbundnir leiðarvísar fyrir ferðafólk
09.06.22 Fréttir

Sjö nýir staðbundnir leiðarvísar fyrir ferðafólk

Sífellt fleiri skemmtiferðarskip koma til Íslands. Mikilvægt er að vera í góðu samtali við bæjarbúa og gerðir hafa verið sjö nýir leiðarvísar í samvinnu við heimamenn.
Sumarnámskeið fyrir 10-12 ára krakka á Djúpavogi og Seyðisfirði
20.05.22 Fréttir

Sumarnámskeið fyrir 10-12 ára krakka á Djúpavogi og Seyðisfirði

Hægt er að velja um tvö tímabil: Tímabil I: 7.-16. júní, verð 8.000 kr. Tímabil II: 7.-24. júní, verð 10.000 kr.
Getum við bætt efni þessarar síðu?