Fara í efni

Yfirlit frétta

Jólablað Bóndavörðunnar
09.11.21 Fréttir

Jólablað Bóndavörðunnar

Stefnt er að útgáfu Bóndavörðunnar, jólablaði í byrjun desember. Hér með er óskað eftir efni til birtingar hvort sem um ræðir auglýsingar, greinar eða myndir.
Sveitarfélagið Múlaþings eins árs í dag
04.10.21 Fréttir

Sveitarfélagið Múlaþings eins árs í dag

Í dag er liðið eitt ár síðan Borgarfjarðarhreppur, Djúpavogshreppur, Fljótsdalshérað og Seyðisfjarðarkaupstaður sameinuðust í sveitarfélagið Múlaþing.
Skrifstofan á Djúpavogi lokuð í dag
13.09.21 Fréttir

Skrifstofan á Djúpavogi lokuð í dag

Skrifstofa Múlaþings á Djúpavogi er lokuð í dag, 13. september Þau sem þurfa að kjósa utan kjörfundar í dag geta gert það á skrifstofu Sýslumannsins á Austurlandi á Egilsstöðum á opnunartíma frá kl. 10-15 og á Bókasafni Héraðsbúa milli kl. 15 og 16. Einnig er hægt að kjósa utan kjörfundar á öðrum sýsluskrifstofum á landinu. Frekari upplýsingar um utankjörfundaratkvæðagreiðslu veitir Sýslumaðurinn á Austurlandi í síma 458 2700.
Cittaslow sunnudagurinn
09.09.21 Fréttir

Cittaslow sunnudagurinn

Cittaslow sunnudagur er haldinn ár hvert, í öllum aðildarsveitarfélögum Cittaslow, síðasta sunnudag í september.
Spennandi hlutastörf á fjölskyldusviði Múlaþings
06.09.21 Fréttir

Spennandi hlutastörf á fjölskyldusviði Múlaþings

Starfsfólk í félagsmiðstöðvar á Seyðisfirði og Djúpavogi. Framtíðarstarf við íþróttamiðstöðina á Seyðisfirði.
Snorrasjóður auglýsir eftir umsóknum
02.09.21 Fréttir

Snorrasjóður auglýsir eftir umsóknum

Styrktarsjóður Snorra Gíslasonar frá Papey auglýsir eftir umsóknum um námsstyrk. Samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins er markmið hans „að styrkja ungt fólk úr gamla Djúpavogshreppi til náms. Styrkir skulu veittir nemum á aldrinum 18 – 25 ára með búsetu í gamla Djúpavogshreppi til náms á framhaldsskólastigi. Sérstaklega skal horft til náms sem getur mögulega komið samfélaginu í gamla Djúpavogshreppi til góða“. Tekið er á móti umsóknum bæði fyrir staðnám og fjarnám.
Sumarfrístund á Djúpavogi
08.06.21 Fréttir

Sumarfrístund á Djúpavogi

Í sumar verður boðið upp á Sumarfrístund fyrir börn fædd 2012 – 2014 (sem voru að ljúka 1.-3. bekk) á Djúpavogi. Starfið verður yfir 3 vikna tímabil sem hefst mánudaginn 14. júní og lýkur föstudaginn 2. júlí og verður alla virka daga klukkan 09:00- 12:30.
Sýning í Tankinum Djúpavogi
04.06.21 Fréttir

Sýning í Tankinum Djúpavogi

Jarðarvætturinn Molda er gerð úr rekavið frá Síberíu að við teljum sem stóð í hlöðu í Eyjafirði í 15 ár áður en hún fékk íslenskar rætur af föllnum trjám á Djúpavogi og í Eyjafirði á vordögum 2021.
Ungmennafélagið Neisti var stofnað árið 1919
11.05.21 Fréttir

Aðalfundur Neista

Aðalfundur Neista Ungmennafélagið Neisti boðar hér með til aðalfundar Neista 2021. Hann verður haldinn þriðjudaginn 25. maí klukkan 20:00 á Hótel Framtíð Djúpavogi.
Vogur
05.05.21 Fréttir

Tilkynning frá Þjónustumiðstöð Djúpavogs

Vegna rýmingjar Vogshússins
Getum við bætt efni þessarar síðu?