Fara í efni

Yfirlit frétta

Garðsláttur fyrir eldri borgara og öryrkja
19.05.22 Fréttir

Garðsláttur fyrir eldri borgara og öryrkja

Eldri borgarar og öryrkjar í Múlaþingi geta átt rétt á allt að þremur gjaldfrjálsum garðsláttum yfir sumarið
Íþróttamiðstöðin Djúpavogi
18.05.22 Fréttir

Íþróttamiðstöðin Djúpavogi

Vegna björgunarnámsskeiðs, starfsmannanámsskeiðs, viðhalds og sumarþrifa verður lokað hjá okkur frá þriðjudeginum 24. maí til miðvikudagsins 1. júní.
Sumarfrístund á Djúpavogi
17.05.22 Fréttir

Sumarfrístund á Djúpavogi

Í sumar stendur Múlaþing fyrir sumarfrístund á Djúpavogi í júní til júlí. Verður áhersla sumarfrístundar að venju á útivist, hreyfingu og gleði. Meðal þess sem gert er í sumarfrístund eru leikir, gönguferðir, hjólaferðir, sundferðir, íþróttir, föndur og fleira. Forstöðuaðili á Djúpavogi verður Kolbrún Ósk Austmann.
Búlandstindur, Djúpavogi.
13.05.22 Fréttir

Kosningar til sveitarstjórnar og heimastjórna í Múlaþingi 14. maí

Sveitarstjórnar- og heimastjórnarkosningar fara fram laugardaginn 14. maí 2022. Kjörstaðir verða sem hér segir í Múlaþingi: Borgarfjörður eystri: Hreppstofan Borgarfirði. Frá klukkan 09:00 til klukkan 17:00 Djúpivogur: Tryggvabúð Djúpavogi. Frá klukkan 10:00 til klukkan 18:00 Fljótsdalshérað: Menntaskólinn á Egilstöðum. Frá klukkan 09:00 til klukkan 22:00 Seyðisfjörður: Íþróttamiðstöðin á Seyðisfirði. Frá klukkan 10:00 til klukkan 22:00.
Breyttur opnunartími skrifstofunnar á Djúpavogi
02.05.22 Fréttir

Breyttur opnunartími skrifstofunnar á Djúpavogi

Nýr opnunartími : Mánudagar til fimmtudagar frá klukkan 10.00 til 12.00 og frá 13.00 til 15.00 og föstudagar frá klukkan 10.00 til 12.00.
Auglýsing um kjörskrár og kjörstaði
25.04.22 Fréttir

Auglýsing um kjörskrár og kjörstaði

Kjörskrár vegna sveitarstjórnar- og heimastjórnarkosninga sem fram fara laugardaginn 14. maí 2022, munu liggja frammi almenningi til sýnis á skrifstofum Múlaþings, á Borgarfirði, Djúpavogi, Egilsstöðum og Seyðisfirði, á opnunartíma hverrar skrifstofu, frá og með mánudeginum 25. apríl til og með föstudeginum 13. maí 2022.
Tilkynning frá bókasafni Djúpavogs
05.04.22 Fréttir

Tilkynning frá bókasafni Djúpavogs

Bókasafn Djúpavogs verður því miður lokað í dag vegna veikinda. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kanna að skapa.
Sundlaugin á Djúpavogi - opnunartími um páska
04.04.22 Fréttir

Sundlaugin á Djúpavogi - opnunartími um páska

Opnunartímar um páskana í Sundlauginni á Djúpavogi. Sjáumst í sundi.
Staðsetning vallarins sýnd með fjólublárri línu
04.04.22 Fréttir

Útikörfuboltavöllur á Djúpavogi

Framkvæmdir við útikörfuboltavöll á Djúpavogi eru hafnar.
Auglýsing um móttöku framboðslista vegna sveitarstjórnarkosninga í Múlaþingi 14. maí 2022
29.03.22 Fréttir

Auglýsing um móttöku framboðslista vegna sveitarstjórnarkosninga í Múlaþingi 14. maí 2022

Framboð þarf að tilkynna skriflega til kjörstjórnar eigi síðar en á hádegi 36 dögum fyrir kjördag. Frestur til að skila inn framboðslistum er því til kl. 12:00 þann 8. apríl 2022. Yfirkjörstjón Múlaþings tekur á móti framboðsgögnum föstudaginn 8. apríl næst komandi milli kl. 10:00 og 12:00 í fundarsal skrifstofu Múlaþings að Lyngási 12 á Egilsstöðum. Klukkan 13:00, á sama stað, hefst fundur um yfirferð framboðslista.
Getum við bætt efni þessarar síðu?