Fara í efni

Yfirlit frétta

Sveitarstjórnarfundur 13. mars
08.03.24 Fréttir

Sveitarstjórnarfundur 13. mars

Næsti fundur sveitarstjórnar Múlaþings nr. 46 verður haldinn miðvikudaginn 13. mars 2024 klukkan 13:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Tungumálakaffi / Icelandic Language Club
05.03.24 Fréttir

Tungumálakaffi / Icelandic Language Club

Rauði krossinn í Múlasýslu í samstarfi við Bókasafn Héraðsbúa býður upp á tungumálakaffi, vikulegan hitting þar sem innflytjendur fá tækifæri til að æfa sig í íslensku í afslöppuðu umhverfi á bókasafninu.
Íbúar hvattir til að skrá dýr sín hjá sveitarfélaginu
04.03.24 Fréttir

Íbúar hvattir til að skrá dýr sín hjá sveitarfélaginu

Í Múlaþingi er tiltekið dýrahald leyfilegt að uppfylltum skilyrðum sem kveðið er á um í viðkomandi samþykktum. Sækja þarf um leyfi til að halda dýr sem falla undir samþykktirnar en það er gert í gegnum íbúagátt sveitarfélagsins.
Tvöföld Narratíva / Double Narrative
01.03.24 Fréttir

Tvöföld Narratíva / Double Narrative

Laugardaginn 2. mars kl. 15:00 opnar Hlynur Pálmason sýningu í Sláturhúsinu.
Sumarfrístund í Múlaþingi 2024
29.02.24 Fréttir

Sumarfrístund í Múlaþingi 2024

Eins og síðustu sumur verður boðið upp á sumarfrístund á Djúpavogi, Egilsstöðum og Seyðisfirði.
Könnun um heimastjórnir Múlaþings
13.02.24 Fréttir

Könnun um heimastjórnir Múlaþings

Hanna Dóra Helgudóttir er að skrifa lokaritgerð í opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands og snýst rannsókn hennar um afstöðu íbúa Múlaþings til heimastjórnarkerfisins og hver upplifun þeirra er miðað við markmið og tilgang þess.
Minniháttar röskun á sorphirðu í dreifbýli
13.02.24 Tilkynningar

Minniháttar röskun á sorphirðu í dreifbýli

Vegna bilunar í tveggja hólfa sorphirðubíl verður sorphirðu í dreifbýli sinnt á eins hólfa bíl og einn flokkur tekinn í einu.
Sveitarstjórnarfundur 14. febrúar
09.02.24 Fréttir

Sveitarstjórnarfundur 14. febrúar

Næsti fundur sveitarstjórnar Múlaþings nr. 45 verður haldinn miðvikudaginn 14. febrúar 2024 klukkan 13:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
10 ára húsnæðisáætlun Múlaþings
09.02.24 Fréttir

10 ára húsnæðisáætlun Múlaþings

Sveitarstjórn Múlaþings samþykkti endurskoðaða húsnæðisáætlun til næstu 10 ára á fundi sínum þann 17. janúar síðastliðinn. Áætlunin er unnin í samræmi við reglugerð um húsnæðisáætlanir sveitarfélaga frá 2018.
Styrkir til íþrótta – og tómstundastarfs
06.02.24 Fréttir

Styrkir til íþrótta – og tómstundastarfs

Múlaþing auglýsir til umsóknar styrki til íþrótta- og tómstundastarfs
Getum við bætt efni þessarar síðu?