Fara í efni

Yfirlit frétta

Vortónleikar Tónlistarskóla Norðurhéraðs
04.05.23 Fréttir

Vortónleikar Tónlistarskóla Norðurhéraðs

Vortónleikar Tónlistarskóla Norðurhéraðs 2023 verða haldnir á Brúarási þriðjudaginn 9. maí.
Góður árangur á Plokkdeginum
04.05.23 Fréttir

Góður árangur á Plokkdeginum

Mikill og góður árangur á plokkdeginum.
Frá Bókasafni Héraðsbúa
04.05.23 Fréttir

Frá Bókasafni Héraðsbúa

Bókasafn Héraðsbúa verður lokað mánudaginn 8. maí vegna fundar starfsmanna bókasafna á Austurlandi.
Sláturhúsið í samstarfi við leikhópinn Svipir auglýsir eftir leikurum
02.05.23 Fréttir

Sláturhúsið í samstarfi við leikhópinn Svipir auglýsir eftir leikurum

Helgina 5. - 7. maí verða leikprufur í Sláturhúsinu fyrir barnaleikritið Hollvættur á heiði eftir Þór Tuliníus. Verkið er samið sérstaklega fyrir Sláturhúsið í tilefni af opnun nýs sviðslistarýmis.
Múlaþing og Hef veitur óska eftir tilboðum í verkið, Ferjukíll – Gatnagerð og veitulagnir
26.04.23 Fréttir

Múlaþing og Hef veitur óska eftir tilboðum í verkið, Ferjukíll – Gatnagerð og veitulagnir

Verkið felst í jarðvegsskiptum í götum og gangstígum.
Mótum sjálfbæra framtíð - Samtal við forsætisráðherra um Sjálfbært Ísland
24.04.23 Fréttir

Mótum sjálfbæra framtíð - Samtal við forsætisráðherra um Sjálfbært Ísland

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra býður til opinna samráðsfunda um landið um sjálfbæra þróun á Íslandi.
Heimastjórn Fljótsdalshéraðs býður til samtals í Brúarásskóla
21.04.23 Fréttir

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs býður til samtals í Brúarásskóla

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs heldur opinn samtalsfund í Brúarásskóla þriðjudaginn 25. apríl klukkan 20.00 – 21.30.
Vorkomu fagnað með listahátíðinni VOR/WIOSNA
19.04.23 Fréttir

Vorkomu fagnað með listahátíðinni VOR/WIOSNA

Í apríl fögnum við vorkomunni í fjórða sinn með listahátíðinni VOR/WIOSNA.
Stóri Plokkdagurinn á Íslandi - Eyþórsdagur á Austurlandi
19.04.23 Fréttir

Stóri Plokkdagurinn á Íslandi - Eyþórsdagur á Austurlandi

Hinn stóri plokkdagur er 30.apríl næstkomandi
Hæsti styrkur úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða rennur til verkefnisins ,,Baugur Bjólfs
17.04.23 Fréttir

Hæsti styrkur úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða rennur til verkefnisins ,,Baugur Bjólfs" á Seyðisfirði

28 verkefni hljóta styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða 2023 fyrir alls 550 milljónir en hæsti styrkurinn að þessu sinni eru 158 milljónir kr. í verkefnið „Baugur Bjólfs“ á Seyðisfirði. 
Getum við bætt efni þessarar síðu?