Fara í efni

Yfirlit frétta

Skráning katta
26.07.23 Fréttir

Skráning katta

Í sumar hefur farið fram vinna við að uppfæra utanumhald dýraskráninga í sveitarfélaginu. Komið hefur í ljós að skráninga katta í sveitarfélaginu er ábótavant. Íbúar í þéttbýli eru hvattir til að skrá óskráða ketti sína.
BMX BRÓS á Egilsstöðum
24.07.23 Fréttir

BMX BRÓS á Egilsstöðum

Bmx snillingar sýna listir sínar og verða með námskeið 30.júlí.
Betri vinnutími og bættar starfsaðstæður í leikskólum Múlaþings
18.07.23 Fréttir

Betri vinnutími og bættar starfsaðstæður í leikskólum Múlaþings

Aðgerðir verða innleiddar frá og með 1.ágúst n.k.:
Góður gangur í Hreinsunarátaki
11.07.23 Tilkynningar

Góður gangur í Hreinsunarátaki

Vel gengur að hreinsa til í Múlaþingi
Leikhópurinn Lotta á Austurlandi
03.07.23 Fréttir

Leikhópurinn Lotta á Austurlandi

Leikhópurinn Lotta sýnir söngleikinn Gilitrutt á Austurlandi dagana 22.-29.júlí.
Rýmingarspjöld aðgengileg
22.06.23 Fréttir

Rýmingarspjöld aðgengileg

Í kjölfar snjóflóða og rýminga á Austurlandi í marsmánuði síðastliðnum komu ábendingar um að rýmingarspjöld, sem dreift var í öll hús á Eskifirði, í Neskaupstað og á Seyðisfirði eftir aurflóðin í lok árs 2020, þyrftu að vera tiltæk þeim sem ekki ættu.
Skógardagurinn mikli í Hallormsstaðaskógi 24. júní 2023
19.06.23 Fréttir

Skógardagurinn mikli í Hallormsstaðaskógi 24. júní 2023

Skógardagurinn mikli, eins og hann nefnist, hefur verið haldinn árlega í Hallormsstaðaskógi um Jónsmessuleytið allt frá árinu 2005.
Leitin að ævintýraheimum – sumarlestur
13.06.23 Fréttir

Leitin að ævintýraheimum – sumarlestur

Leitin að ævintýraheimum - sumarlestur fyrir 6-12 ára börn hefst miðvikudaginn 14. júní á Bókasafni Héraðsbúa.
Þjálfun starfsmanna Tjarnarskógs í ART
13.06.23 Fréttir

Þjálfun starfsmanna Tjarnarskógs í ART

Í vetur fóru fimm starfsmenn frá Tjarnarskógi á námskeið í Art. ART stendur fyrir Aggression Replacement Training og er fastmótað uppeldisfræðilegt þjálfunarmódel sem hefur það að markmiði að fyrirbyggja óæskilega hegðun og kenna aðrar leiðir til að leysa samskipta-, tilfinninga- og hegðunarvanda
Tónlistarstundir 2023
08.06.23 Fréttir

Tónlistarstundir 2023

Dagskrá tónleikaraðarinnar Tónlistarstundir 2023 er glæsileg og hefst fimmtudaginn 8. júní klukkan 20 í Egilsstaðakirkju.
Getum við bætt efni þessarar síðu?