02.02.22
Fréttir
Seyðisfjörður uppljómaður
“Árið 2022 fögnum við List í ljósi í sjöunda sinn og erum afskaplega stolt og glöð að taka á móti 27 verkum frá bæði innlendum og erlendum listamönnum. Við komum sterk til baka eftir erfitt ár, bæði vegna COVID-19 og aurskriða sem féllu á bæinn okkar í desember Í ár höfum við skapað eitthvað alveg einstakt sem vert er að hlakka til”.