Fara í efni

Yfirlit frétta

Auglýsing um kjörskrár og kjörstaði
25.04.22 Fréttir

Auglýsing um kjörskrár og kjörstaði

Kjörskrár vegna sveitarstjórnar- og heimastjórnarkosninga sem fram fara laugardaginn 14. maí 2022, munu liggja frammi almenningi til sýnis á skrifstofum Múlaþings, á Borgarfirði, Djúpavogi, Egilsstöðum og Seyðisfirði, á opnunartíma hverrar skrifstofu, frá og með mánudeginum 25. apríl til og með föstudeginum 13. maí 2022.
Íbúafundur á Seyðisfirði
05.04.22 Fréttir

Íbúafundur á Seyðisfirði

Íbúafundur á Seyðisfirði miðvikudaginn 6. apríl 2022 klukkan 17:30 í Herðubreið. Fundinum verður streymt.
Auglýsing um móttöku framboðslista vegna sveitarstjórnarkosninga í Múlaþingi 14. maí 2022
29.03.22 Fréttir

Auglýsing um móttöku framboðslista vegna sveitarstjórnarkosninga í Múlaþingi 14. maí 2022

Framboð þarf að tilkynna skriflega til kjörstjórnar eigi síðar en á hádegi 36 dögum fyrir kjördag. Frestur til að skila inn framboðslistum er því til kl. 12:00 þann 8. apríl 2022. Yfirkjörstjón Múlaþings tekur á móti framboðsgögnum föstudaginn 8. apríl næst komandi milli kl. 10:00 og 12:00 í fundarsal skrifstofu Múlaþings að Lyngási 12 á Egilsstöðum. Klukkan 13:00, á sama stað, hefst fundur um yfirferð framboðslista.
Listaverkasala til styrktar Úkraínu safnaði 500.000 kr.
16.03.22 Fréttir

Listaverkasala til styrktar Úkraínu safnaði 500.000 kr.

Skaftfell Myndlistarmiðstöð skipulagði sölu á listaverkum til styrktar Úkraínu í samvinnu við listasamfélag Seyðisfjarðar. Yfir 30 listamenn af svæðinu gáfu verk sín og settu upp pop-up sýningu, auk þess sem tónlistarmennirnir Vigdís Klara Aradóttir og Guido Bäumer buðu upp á lifandi tónlistarflutning.
Frettatilkynning - nýr forstöðumaður Skaftfells
16.03.22 Fréttir

Frettatilkynning - nýr forstöðumaður Skaftfells

Stjórn Skaftfells kynnir með ánægju að Pari Stave hefur verið ráðin nýr forstöðumaður Skaftfells, Myndlistarmiðstöð Austurlands. Hún tekur til starfa 1. maí næstkomandi.
Auknar líkur á votum flóðum, krapaflóðum og skriðuföllum á Suðausturlandi og Austfjörðum
10.03.22 Fréttir

Auknar líkur á votum flóðum, krapaflóðum og skriðuföllum á Suðausturlandi og Austfjörðum

Vert er að taka fram að á Seyðisfirði er búist við heldur minni rigningu en sunnar á Austfjörðum og litlar líkur eru taldar á að þessi rigning og leysing hafi teljandi áhrif á stöðugleika í gamla skriðusárinu. Náið verður fylgst með mælitækjum og þróun veðurs og aðstæðna.
Klippimyndasmiðja fyrir börn og unglinga
08.03.22 Fréttir

Klippimyndasmiðja fyrir börn og unglinga

KLIPPIMYNDASMIÐJA fyrir börn og unglinga með klippilistamanninum Marc Alexander Bókasafn Djúpavogs Þriðjudagur 15. mars kl. 16 - 18 Bókasafn Héraðsbúa Miðvikudagur 16. mars kl. 16 - 18 Bókasafn Seyðisfjarðar Fimmtudagur 17. mars kl. 16 - 18
Hvatasjóður Seyðisfjarðar úthlutar 55 milljónum
17.02.22 Fréttir

Hvatasjóður Seyðisfjarðar úthlutar 55 milljónum

Hvatasjóður Seyðisfjarðar úthlutaði í gær, 16. febrúar, 55 milljónum til 17 verkefna er varða atvinnuuppbyggingu á Seyðisfirði.
List í ljósi 11. og 12. febrúar - dagskrá
09.02.22 Fréttir

List í ljósi 11. og 12. febrúar - dagskrá

List í Ljósi er haldin í sjöunda sinn árið 2022, hátíðin sem fagnar komu sólarinnar enn á ný niður í bæinn.
Viðbragðsáætlun vegna skriðufalla í Seyðisfirði
02.02.22 Fréttir

Viðbragðsáætlun vegna skriðufalla í Seyðisfirði

Komin eru út drög að viðbragðsáætlun vegna skriðufalls í Seyðisfirði.
Getum við bætt efni þessarar síðu?