Fara í efni

Yfirlit frétta

Mynd: Daníel Örn Gíslason
12.08.22 Fréttir

Umræður um Fjarðarheiðargöng teknar fyrir á sveitarstjórnarfundi

Í ljósi þeirrar umræðu sem að undanförnu hefur átt sér stað bæði í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum þar sem fram hafa komið meðal annars fullyrðingar um að fyrirhuguð gangnagerð undir Fjarðarheiði sé ekki vænlegur kostur vill sveitarstjórn Múlaþings koma eftirfarandi á framfæri.
Umsóknir til menningarstarfs 2022 opna
12.08.22 Fréttir

Umsóknir til menningarstarfs 2022 opna

Byggðarráð Múlaþings auglýsir til umsóknar styrki til menningarstarfs á árinu 2022 með umsóknarfresti til og með 8. September 2022.
Íbúum sveitarfélagsins fjölgar á milli ára
11.08.22 Fréttir

Íbúum sveitarfélagsins fjölgar á milli ára

Sú ánægjulega þróun hefur átt sér stað innan sveitarfélagsins undanfarin tvö ár að íbúum hefur fjölgað jafnt og þétt.
Hagnýtar upplýsingar í upphafi skólaárs
05.08.22 Fréttir

Hagnýtar upplýsingar í upphafi skólaárs

Nú fer að líða að því að skólarnir hefji göngu sína að nýju og haustboðarnir ljúfu, börn með skólatöskur fara að sjást á leið til og frá skóla. Þar af leiðandi vill Múlaþing koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri við íbúa sveitarfélagsins:
Pínulita Mjallhvít: Stórgóð skemmtun í boði Múlaþings
14.07.22 Fréttir

Pínulita Mjallhvít: Stórgóð skemmtun í boði Múlaþings

Sýningarnar verða í hverjum byggðakjarna sveitafélagsins og Múlaþing mun bjóða íbúum sem og gestum sveitafélagsins á sýningarnar þeim að kostnaðarlausu.
Mynd: Logi Ragnarsson
07.07.22 Fréttir

Sirkusskóli og húllahringjagerð

Húlladúllan er á leiðinni í Múlaþing og ætlar að bjóða upp á tvenns konar námskeið.
Barnasmiðja á LungA
06.07.22 Fréttir

Barnasmiðja á LungA

Krakkaveldi, í samvinnu við Múlaþing og LungA, stendur fyrir vinnusmiðju fyrir 7-12 ára börn undir yfirskriftinni BarnaBærinn dagana 12.-15. júlí
Fyrstu skóflustungurnar teknar á Seyðisfirði
04.07.22 Fréttir

Fyrstu skóflustungurnar teknar á Seyðisfirði

Þann 30. júní voru teknar fyrstu skóflustungurnar að íbúðakjarna fyrir 55 ára og eldri á Seyðisfirði. Áætlað er að hægt verði að flytja inn í íbúðirnar þann 1. mars 2023.
Opið fyrir umsóknir um listamannadvöl á Seyðisfirði
01.07.22 Fréttir

Opið fyrir umsóknir um listamannadvöl á Seyðisfirði

Skaftfell á Seyðisfirði hefur nú opnað fyrir umsóknir um listamannadvöl árið 2023
Sumarlokun skrifstofa og sumarfrí sveitarstjórnar
30.06.22 Fréttir

Sumarlokun skrifstofa og sumarfrí sveitarstjórnar

Sumarlokun skrifstofa sveitarfélagsins á Borgarfirði, Seyðisfirði og Djúpavogi verður 4. júlí til 1. ágúst. Skrifstofan á Egilsstöðum verður lokuð frá 18. júlí til 1. ágúst.
Getum við bætt efni þessarar síðu?