06.10.21
Fréttir
Leiguíbúð 60 ára og eldri á Seyðisfirði
Múlaþing auglýsir til leigu íbúð Múlavegi 36 Seyðisfirði.
Íbúðin er tveggja herbergja alls 67,1 m2. Eitt svefnherbergi, eldhús, stofa, þvottaherbergi og baðherbergi. Umsóknum má skila inn á heimasíðu Múlaþings undir: „Umsóknir/Húsnæði og búseta“ Umsókn um leiguíbúð (Ársalir, Hamrabakki, Múlavegur). Nánari upplýsingar veitir Hreinn Halldórsson í Síma 866 5582.