Fara í efni

Yfirlit frétta

Vinningsmyndin í ljósmyndasamkeppni Daga myrkurs 2024. Ljósmyndari: Þuríður Elísa Harðardóttir.
24.10.25 Fréttir

Margt um að vera á Dögum myrkurs

Yfir 30 viðburðir eru á dagskrá í Múlaþingi á Dögum myrkurs sem fram fara 27. október til 2. nóvember næstkomandi.
Íbúafundur heimastjórnar Seyðisfjarðar - ATH. breytt dagsetning!
24.10.25 Fréttir

Íbúafundur heimastjórnar Seyðisfjarðar - ATH. breytt dagsetning!

Áður auglýstur íbúafundur heimastjórnar Seyðisfjarðar hefur verið færður yfir á miðvikudag 29. október næstkomandi.
Meðal verkefna sem fengu styrk að þessu sinni var leiksýningin Óvitar í uppfærslu Leikfélags Fljótsd…
23.10.25 Fréttir

Tólf verkefni fengu menningarstyrk úr seinni úthlutun 2025

Byggðaráð Múlaþings úthlutaði nýverið menningarstyrkjum til 12 verkefna. Um var að ræða seinni úthlutun menningarstyrkja á árinu 2025 en fyrri og stærri úthlutun fór fram í janúar.
Úr sýningunni „Sæhjarta, sögur umbreytinga“
17.10.25 Fréttir

Textagerð tónlistarkvenna og sögur kvenna af erlendum uppruna á Kvennaári

Í ár eru 50 ár liðin frá því konur lögðu niður störf með eftirminnilegum hætti þann 24. október 1975 í þeim tilgangi að mótmæla margvíslegri mismunun gegn konum á vinnumarkaði og vekja athygli á framlagi kvenna til samfélagsins.
Mynd: Þuríður Elísa Harðardóttir. Vinningsmynd í ljósmyndasamkeppni Daga myrkurs 2024
25.09.25 Fréttir

Dagar myrkurs: Kallað eftir viðburðum

Hin árlega byggðahátíð, Dagar myrkurs, fer fram dagana 27. október til 2. nóvember næstkomandi.
Frá Djúpavogi
23.09.25 Fréttir

Íþróttavika Evrópu hafin í Múlaþingi

Íþróttavikan er hafin – finnur þú eitthvað við hæfi?
Rafmagnsleysi að Hamrabakka 8, 10 og 12 á Seyðisfirði
16.09.25 Tilkynningar

Rafmagnsleysi að Hamrabakka 8, 10 og 12 á Seyðisfirði

Rafmagnslaust verður að Hamrabakka 8, 10 og 12 þann 17. september 2025 frá klukkan 11:00 til 15:00.
Jarðtæknirannsóknir vegna ofanflóðavarna undir Botnum
16.09.25 Fréttir

Jarðtæknirannsóknir vegna ofanflóðavarna undir Botnum

VSO Ráðgjöf verkfræðistofa hefur hafið hönnun á ofanflóðavörnum undir Botnum. Eitt fyrsta verkefnið við undirbúning vinnu við hönnun er að gera jarðtæknirannsóknir á svæðinu.
Seinni úthlutun íþrótta- og tómstundastyrkja Múlaþings
16.09.25 Fréttir

Seinni úthlutun íþrótta- og tómstundastyrkja Múlaþings

Múlaþing auglýsir til umsóknar styrki til íþrótta- og tómstundastarfs með umsóknarfrest til og með 15. október 2025.
Frá Bókasafni Seyðisfjarðar
12.09.25 Tilkynningar

Frá Bókasafni Seyðisfjarðar

Bókasafnið verður opið frá klukkan 16:00-18:00 dagana 18.-24. september.
Getum við bætt efni þessarar síðu?