Fara í efni

Yfirlit frétta

Tilkynning frá Bókasafni Seyðisfjarðar
08.04.24 Tilkynningar

Tilkynning frá Bókasafni Seyðisfjarðar

Bókasafn Seyðisfjarðar verður lokað eftirfarandi daga í apríl.
Upplýsingar vegna rýminga á Austurlandi – aflétting hættustigs í Neskaupstað
08.04.24 Fréttir

Upplýsingar vegna rýminga á Austurlandi – aflétting hættustigs í Neskaupstað

Rýmingar verða áfram á Seyðisfirði vegna ofankomu sem spáð er í dag og óhagstæðrar vindáttar. Staðan verður endurmetin þegar líður á daginn.
Upplýsingar vegna rýminga á Seyðisfirði
07.04.24 Fréttir

Upplýsingar vegna rýminga á Seyðisfirði

Enn er gert ráð fyrir áframhaldandi úrkomu og skafrenningi fram til morguns. Heldur lægir þá tímabundið en von er á öðrum úrkomubakka á morgun.
Upplýsingar vegna rýminga á Austurlandi
07.04.24 Fréttir

Upplýsingar vegna rýminga á Austurlandi

Flestir fjallvegir á Austurlandi eru lokaðir. Rýmingar frá í gær á Seyðisfirði og í Neskaupstað eru óbreyttar.
Rýmingarsvæðið á Seyðisfirði er merkt með grænu.
06.04.24 Fréttir

Rýmingar á Seyðisfirði og í Neskaupstað

Aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi fundaði fyrir skemmstu með Veðurstofu og Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra. Gert er ráð fyrir talsverðri úrkomu í nótt. Af þeim sökum hefur verið ákveðið að rýma svæði 17 og 18 klukkan 22:00 í kvöld á Seyðisfirði. Þar er búið í þremur húsum, að Ránargötu 8, 9 og 11. Íbúar hafa þegar verið upplýstir.
Sveitarstjórnarfundur 10. apríl
05.04.24 Fréttir

Sveitarstjórnarfundur 10. apríl

Næsti fundur sveitarstjórnar Múlaþings nr. 47 verður haldinn miðvikudaginn 10. apríl 2024 klukkan 13:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Sirkushópurinn Hringleikur leitar að ungmennum 15-18 ára
02.04.24 Fréttir

Sirkushópurinn Hringleikur leitar að ungmennum 15-18 ára

Sirkushópurinn Hringleikur leitar að ungmennum 15-18 ára til að taka þátt í götuleikhús sýningunni Sæskrímslin.
Útboð - steyptar gangstéttar og hellulögn í Múlaþingi 2024
02.04.24 Fréttir

Útboð - steyptar gangstéttar og hellulögn í Múlaþingi 2024

Verkið felst í að steypa gangstéttar og leggja hellur í þéttbýliskjörnum Múlaþings sumarið 2024.
Tilkynning frá Rarik
27.03.24 Tilkynningar

Tilkynning frá Rarik

Vegna bilunar Seyðisfjarðarlínu í Landskerfinu verður reynd viðgerð með vélakeyrslu en þó er aukin hætta á rafmagnsleysi þar til sú viðgerð er yfirstaðin.
Gleði í grunnskólum Múlaþings
22.03.24 Fréttir

Gleði í grunnskólum Múlaþings

Grunnskólar Múlaþings hafa nýverið lokið við að setja upp árshátíðir skólaársins.
Getum við bætt efni þessarar síðu?