Fara í efni

Home is where the heart is – Heima er þar sem hjartað slær

Home is where the heart is – Heima er þar sem hjartað slær

Call for participants / kallað er eftir þátttakendum.

Héraðsbúa Library, in collaboration with Reykjanesbær Library, is looking for participants in East Iceland to take part in the project Home is Where the Heart Is Project.

The libraries invite both new and experienced women artists to participate in a workshop led by the artists Anna Maria Cornette (IS) and Gillian Pokalo (USA)

Home is Where the Heart Is Project is a multinational collaborative project invites women who have either moved away from their home country for various reasons, or women who have spent a long time abroad and then chose to return home, to explore the idea of ​​home and what it means for them personally, as created through visual medium .

Participants are invited to choose a picture that represents home to them. The word Home can have different meanings for each individual, for example, a picture could represent a place they left, a place they are in now or even just the feeling they experience when thinking about home. Interpretation of the word can be very different.

Three workshops are expected in the afternoon in the middle of the week of July 18-23, and childcare will be available. Workshops use silkscreen technology as well as other mixed methods to work on the works, in which clockwork is placed and displayed together in the library's exhibition hall. The movement of the clocks represents the heartbeat that connects us all, different but still the same. The workshop is free of charge for participants and ends with an exhibition of the works, and is open to anyone who identifies themselves as female and has roots somewhere else in the world.

Please send inquiries to kolbrune@mulathing.is for further information or telephone 470 0745.


Bókasafn Héraðsbúa, í samstarfi við Bókasafn Reykjanesbæjar, leitar af þátttakendum á Austurlandi til að taka þátt í verkefninu Heima er þar sem hjartað slær. Söfnin bjóða listakonum bæði reyndum sem nýgræðlingum að taka þátt í vinnustofu leiddri af listakonunum Önnu Maríu Cornette (IS) og Gillian Pokalo (USA)

Heima er þar sem hjartað slær er fjölþjóðlegt samstarfsverkefni fyrir konur sem annaðhvort hafa vegna ýmissa ástæðna flust burt frá heimalandi sínu, eða konur sem hafa dvalið langtímum erlendis og svo kosið að snúa heim, skoða hugmyndina um heimili og hvað það merkir fyrir þær persónulega í gegnum myndræna miðla.

Þátttakendum er boðið að velja mynd sem táknar fyrir þær heima. Orðin geta haft mismunandi merkingu fyrir hverja og eina, til dæmis gæti myndin táknað stað sem þær yfirgáfu, stað sem þær eru á núna eða jafnvel bara tilfinningin sem þær upplifa þegar hugsað er um heima. Túlkun á orðinu heima getur verið mjög ólík.

Reiknað er með þremur vinnustofum seinnipart dags í miðri vikunni 18. til 23. júlí, gert er ráð fyrir að börn kunni að fylgja mæðrum. Í vinnustofum er notast við silkiprenttækni auk annarra blandaðra aðferða til þess að vinna verkin, í þau er síðan sett klukkuverk og þau sýnd saman í sýningarsal bókasafnsins. Gangur klukknanna táknar þá hjartslátt sem tengir okkur öll saman, ólíkur en samt eins. Vinnustofan er þátttakendum að kostnaðarlausu og lýkur með sýningu á verkunum. Hún er opið öllum sem skilgreina sig kvenkyns og eru af erlendu bergi eða hafa reynslu af því að halda heimili erlendis

Velkomið að senda fyrirspurnir á kolbrune@mulathing.is fyrir nánari upplýsingar eða í síma 470 0745.


Getum við bætt efni þessarar síðu?