Fara í efni

Tilkynningar

Ábending til fyrirtækja vegna nýs sorphirðukerfis
09.10.23 Fréttir

Ábending til fyrirtækja vegna nýs sorphirðukerfis

Nýtt sorphirðukerfi hefur verið tekið í gagnið á öllum heimilum í Múlaþingi í takt við lagabreytingar sem tóku gildi 1. janúar 2023 og er röðin nú komin að fyrirtækjum og stofnunum.
Opnun tilboða í Baug Bjólfs
05.10.23 Fréttir

Opnun tilboða í Baug Bjólfs

Tilboð bárust frá Úlfsstöðum ehf. og MVA
Cittaslow sunnudagurinn
29.09.23 Tilkynningar

Cittaslow sunnudagurinn

Dagskrá í tilefni Cittaslow sunnudagsins sem frestað var um síðustu helgi verður núna á sunnudaginn.
Opið fyrir umsóknir um íbúðir Vallargötu 2 Seyðisfirði
28.09.23 Tilkynningar

Opið fyrir umsóknir um íbúðir Vallargötu 2 Seyðisfirði

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um íbúðir á vegum leigufélagsins Bríet að Vallargötu 2, Seyðisfirði tekið er við umsóknum til og með 3. október n.k.
Malbikun framundan
27.09.23 Fréttir

Malbikun framundan

Malbikunar framkvæmdir eru framundan í öllum kjörnum Múlaþings.
Sorphirða tefst á Egilsstöðum og Seyðisfirði
26.09.23 Tilkynningar

Sorphirða tefst á Egilsstöðum og Seyðisfirði

ATH BREYTING: Neðsta parti Gilsbakka lokað í fyrramálið (27.sept)
26.09.23 Tilkynningar

ATH BREYTING: Neðsta parti Gilsbakka lokað í fyrramálið (27.sept)

Vegna framkvæmda verður neðsta parti Gilsbakka lokað í fyrramálið 27.sept frá 8:00
Truflanir verða á fjarvarmaveitu á Seyðisfirði
25.09.23 Tilkynningar

Truflanir verða á fjarvarmaveitu á Seyðisfirði

Röskun verður á heita vatninu fram eftir viku
Mistök urðu við merkingar á sorptunnum
25.09.23 Tilkynningar

Mistök urðu við merkingar á sorptunnum

Við viljum biðja fólk um að setja pappír og pappa í 660 l körin og blandaðan úrgang í 240 l tunnuna
Dagskrá Cittaslow sunnudegi frestað
23.09.23 Fréttir

Dagskrá Cittaslow sunnudegi frestað

Slagveðursrigning er í kortunum á morgun svo því miður þarf að fresta dagskránni í Hálsaskógi
Getum við bætt efni þessarar síðu?