30.06.25
Tilkynningar
Tilkynning vegna launaútborgunar hjá Vinnuskóla Múlaþings
Að gefnu tilefni vill launadeild Múlaþings koma því á framfæri að launatímabil vegna launagreiðslna hjá sveitarfélaginu er frá 16.-15. hvers mánaðar. Það þýðir að í dag 30. júní 2025 voru greidd laun vegna tímavinnu á tímabilinu 16. maí 2025 - 15. júní 2025.